Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 30

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 30
140 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. hver félagsmaður á sig „solidariska,1 ábyrgð á öllum fjármálum og þegnskyldum félagsins, út á við og inn á við, á meðan hann er í félaginu og þar til þeim greiðsl- um er lokið, sem félagið tók á sig á meðan hann var í því“. Á þessum fundi var þegar rætt um sameigin- legar pantanir deildanna (félaganna) á ýmsum vörum, svo sem timbri, salti og kolum, en af því gat þó ekki orðið þá þegar. Samþykt var að senda einn til tvo menn til útlanda á fund Zöllners, til þess að ræða um fyrir- komulag á útflutningi sauðfjár o. fl., og skyldi Sam- bandsfél. kosta förina. Rætt var og um sameiginlegan ábyrgðarsjóð fyrir útflutt sauðfé. Fjármál félagsins voru ]>ví næst ákveðin. Voru tekjurnar áætlaðar 1250 krónm’ og mátti verja þar af 1000 kr. til ferðakostnaðar sendi- mannanna. Að lokum var Pétur Jónsson kosinn fram- kvæmdastjóri hins nýstofnaða sambandskaupfélags. Um haustið sama ár er farið að ræða um stofnun slátrunarhúss við Eyjafjörð og útflutning á nýju kjöti í kældu lofti. Sigurður H. Kvaran hefir þá bæst við í hinn starfandi félagsmannahóp, sem fulltrúi Svalberðinga. Næsta ái’ (1903) heldur Sambandsfélagið áfram að vinna að útflutningi sauðfjár, en jafnframt er þá framkvæmdastjóra falið að leitast fyrir með sölu á salt- kjöti í Noregi. Var þá mikið rætt um nauðsyn þess, að Sambandsfél. hefið í þjónustu sinni sérstakan erind- reka, er hefði að staðaldri á hendi sendiferðir fyrir fé- lagið til útlanda til þess að reka þar ýms erindi. Fleiri nýmæli komu og þá til umræðu. Af nýjurn fulltrúum, er tóku þátt í starfsemi Sambandsfélagsins, má nefna Sigurð Sigurðsson á Halldórsstöðum og Jón Jónsson frá Gautlöndum, sem þó áður hafði tekið þátt í undirbún- ingi stofnunar Sambandsins, ásamt Áraa Jónssyni pró- fasti á Skútustöðum, og mörgum fleirum. þessi ár sá félagið um, að íslenskir menn færu með sauðaskipunum til þess að hirða féð á leiðinni, og gáfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.