Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 54

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 54
164 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. bent, að samvinnufélögin eiga algerlega frumkvæðið að öllum endurbótum á meðferð landbúnaðarvaranna, svo sem stofnun sláturhúsa, og þar með bættri kjötverkun, ullarmati o. fl., sem gert hefir framleiðsluvörur bænda verðmeiri og útgengilegri á erlendum markaði. Ekki er það kunnugt, fyr en höf. þessa bæklings gefur það í skyn, að almenningur álíti, að þeir sem vinna að framkvæmdastörfum fyrir Sambandið séu reynslulausir og þekkingarlitlir. Aðalstarfsmenn Sam- bandsins hafa unnið að verslun mikinn hluta æfinnar og munu hvað reynslu og þekkingu snertir fullkomlega standast samanburð við aðra íslenska kaupsýslumenn. pá gerir höf. að umræðuefni þá ráðstöfun Sam- bandsins, að nokkur hluti ullarinnar var sendur til Danzig að áliðnu sumri 1921, eftir því sem hann segir „til þess að komast fram hjá milliliðunum dönsku. En þessir dönsku milliliðir, sem þektu og áttu góð sam- bönd, byrjuðu þó með því að kaupa ull af Sambandinu íyrir hæsta verðið, er Sambandið fékk á árinu, eða fyr- ir kr. 2,50 kg. Sennilega hefði Sambandið getað þá selt alla ullina til þessa „milliliðs", eða fyrir ívið lægra verð“. Höf. virðist finna, að hann fari þarna með ósann- mdi. Hann þorir ekki að fullyrða neitt. Og það er ósköp eðlilegt. Hann er hér að skrifa um mál, sem hann hefir enga þekkingu á og vantar samviskusemi og manndóm til að afla sér nægilegra upplýsinga um. það sanna í þessu máli er, að Sambandið gat ekki selt meiri ull í Kaupmannahöfn fyrir þetta verð, eða neitt svipað, enda mun enginn íslenskur ullarútflytjandi hafa selt ull, svo nokkru hafi numið, fyrir líkt 'verð það ár. Meginhluti íslensku ullarinnar frá 1921 var ekki seldur fyr en seint á því ári, og í ársbyrjun 1922. Mestur hlutinn í Kaup- mannahöfn en nokkuð beint til Ameríku. Eina dæmið, sem höf. tekur af störfum Sambandsins síðan það var stofnað, er sending ullarinnar til Danzig 1921. Hyggur hann auðsjáanlega að sú ráðstöfun hafi verið handahófs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.