Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 84

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 84
194 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. að hún vilji láta varðveita sig á þennan hátt, því að B. Kr. hefir óafvitandi gefið alt annað en glæsilega inn- sýn í bankapólitík sína, og hvernig hann vill nota Lands- bankann til þess að leggja örlagaþætti þjóðarinnar á bak við tjöldin. Ekki skal þó við því amast, að peningamálum land- búnaðarins verði komið í betfa horf en nú, einkum að hætt verði að nota „búðirnar fyrir banka“. En það get- ur ekki orðið nema sæmileg peningastofnun komi í hvert hérað, er taki lánveitingamar að sér, svo að kaup- menn og kaupfélög geti hætt að lána út frá sér. Mætti vafalaust vera búið að taka fyrir kverkarnar á láns- versluninni með bankaútbúum í öllum helstu kauptúnum, er fullnægði lánsþörf bænda með því skilyrði, að þeir stofnuðu eigi vöruskuld. þyrftu kaupfélögin þá ekki meira veltufé en rúmlega fyrir vörubirgðum. En bændur mega vafalaust bíða alllengi eftir því, að þeim verði veitt aðstoð til að kippa þessu í lag. Munu þeir því í þessu sem öðru verða að treysta á sjálfa sig og koma sér sjálfir upp sinni eigin peningastofnun. Eru í útlöndum allgóðar fyrirmyndir fyrir lánsstofn- un, er sveitabændur hér mundu geta líkt eftir, einkum hinir svonefndu „Andelskasser" í Danmörku. Verður fyr- irkomulagi þeirra ef til vill lýst síðar hér í Tímaritinu og því gagni, sem bændur mundu geta haft af þeim í samvinnumálum þeirra. Niðurlagsorð. B. Kr. hefir eytt miklu fé og erfiði í fánýtt verk, að ætla sér með riti þessu að leika vin bændastéttar- innar til þess að leiða hana út úr ógöngunum, því að bændur munu yfirleitt taka meira tillit til innihalds- ins heldur en þess, hve fagurlega er talað á yfirborðinu. Undiraldan í ritinu er lífsskoðun sú, sem kemur fram í rómverska málshættinum: „deildu og drotnaðu". En þetta verður þó varla hættulegur prófsteinn á stað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.