Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 136

Andvari - 01.06.1964, Síða 136
134 ÞÓRÐUR TÓMASSON ANDVARI Ekki var hægt að segja betra um mann en þaS, aS hann væri Ijós eSa ljós í húsi. Sú líking var mönnum hugstæS og oft til hennar gripiS í grafskriftum og erfiljóS- um. Einar Sighvatsson hreppstjóri á Yzta- Skála undir Eyjafjöllum segir í grafskrift um sálusorgara sinn 1836, aS meS honurn hafi liSiS fagur ljósgeisli úr húsi. 1 þann tíS þurftu húsbændur aS lýsa börnum sínum og hjúum viS húsvitjanir. Fleyg urSu orS eins bónda undir Eyjafjöllum viS húsvitjun. Tveimur barna sinna bar hann þetta vitni: „Jón er eins og ljós í húsi, Steinunn fer út í eldinn, ef ég skipa henni þaS.“ Ég hef áSur aSeins vikiS aS hátíS ljós- anna, jólunum. Margur gat tekiS undir meS bóndanum, sem sagSi, aS jólin hefSu fariS fyrir ofan garS og neSan hjá sér. Jólakerti voru þó steypt á hverju heimili — ef efni leyfSu —- og viS þau bættust kertagjafir presta og kirkjuhaldara, a. m. k. sums staSar. VirSist þar um fornan siS aS ræSa og ekki úr vegi aS gefa honum gaum. í Holtakirkju í Austur-Skaftafells- sýslu, hinni síSustu, voru þverbitar nokkr- ir úr tré. ViS jólamessuna var raSaS á þá kertum á kertaliljur úr tré. í messulok tók meShjálparinn þau niSur og skipti þeim á milli barnanna, sem voru viS kirkju. í tíS sr. Kjartans Jónssonar í Ytri-Skóg- um undir Eyjafjöllum og fyrri konu hans, SigríSar Einarsdóttur, voru send kerti fyrir jólin á hvert heimili í prestakallinu, eitt vænt strokkkerti til ekkjumanns eSa ekkju en kertalykkja til hjóna. Nefndist hún í sumum byggðum hjónalykkja. Ýmsir bændur borguðu ljóstollinn ríflega vegna þessara gjafa. Á gjafakertunum var látiS loga á jólanóttina. Sagnir af þessum sið hef ég úr mörgurn sóknum á SuSurlandi og víðar. Dæmi veit ég þess, aS þrettándinn hafi verið kertasteypudagur kirkna. Algengt var að steypa þá nokkur kóngakerti, sem kennd voru viS austurvegsvitringana. Þau lýstu á ölturum á stórhátíðum. í hverri baðstofu logaði ljós alla jóla- nóttina. ÞaS var óhapp ef það dó og fyrir- boði þess, að ekki myndu allir heimilis- menn lifa næstu jól. Sama máli gegndi, ef baðstofuljósið dó á nýársnótt. Lengi var það siður að láta Ijós loga í kirkjum á jólanótt og nýársnótt. Var kert- ið látið standa í vatnstrogi inni í kórnum. Þessi siður hélzt langt fram á 19. öld á Keldum á Rangárvöllum. Á gamlárskvöld var lruldufólkið kvatt og boðið velkomið með ævagömlum for- mála. Ljós var boriS í frambæ eða stofu því til fagnaðar. Einstaka gamall maður man enn þann sið. LjósiS var lifandi vera, sem átti sínar gleði- og sorgarstundir. Talað var um, að Ijós dansaði eSa væri kátt, er það tindraði framar venju. Blaktandi skar átti sér litla lífsvon, enda oft gripið til þeirrar líking- ar, er líf manns var að fjara út. Börnum var stranglega bannað að anda hægt á ljós. Það var kallað að kvelja ljósið, og við því lá sú hegning að eiga í vændum hart dauðastríS. Sumir sögðu, að sá, sem næst andaðist í baðstofunni, ætti að hafa eins mikið fyrir því að deyja og ljósiS. LjósiS var líka gætt spásagnargáfu. Neisti, sem hrökk fram úr lýsislampanum, boðaði gestakomu. ÞaS gerði einnig neisti, sem hrökk fram úr hlóðunum. Neisti, sem datt úr skarinu á lampanum og leið liægt niður, spáði feigð heimilismanns. Neisti, sem tindraði upp úr skarinu, hoðaði hjart- viðri. Einstaka sinnurn glossaði Ijósið allt í einu upp og dó óvörum. ÞaS var feigðar- boði. Þrjú ljós, sem voru borin í hús, eða þrjú ljós, sem loguðu í húsi, sögðu, að þar væri trúlofað fólk fyrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.