Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1987, Side 17

Andvari - 01.01.1987, Side 17
ANDVARI ÓLAFUR JÓHANNESSON 15 tíma, sem hér um ræðir. Vafalaust má heimfæra þessa lýsingu að ýmsu leyti upp á aðrar deildir háskólans, sem er sagan af því, að fyrir 40 árum bjó Háskóli íslands enn við býsna frumstæð kjör. Að vísu var svo langt komið þróun hans að hann hafði flust í nýtt og veglegt hús sjö árum áður og tveir stúdentagarðar störfuðu í nágrenni háskólans, svo að háskólahverfið var að taka á sig nokkurn veginn eðlilega mynd. Háskóli íslands var stofnaður 1911 sem fyrr sagði, hafði því aðeins starfað á fjórða áratug, þegar hér var komið sögu, þótt sumar deildir háskólans gætu rakið ætt sína lengra aftur, þ.e. guðfræðideild og læknadeild. Innlend lagakennsla hófst ekki fyrr en 1908 með stofnun Lagaskólans, svo að lagakennsla stóð hvorki á gömlum merg né að hún væri á neinn hátt fullmótuð, þegar Ólafur Jóhannesson verður laga- kennari 1947. Þótt stundum megi ætla annað, þegar talið berst að aðbúnaði Háskóla íslands á líðandi misserum, þá er Ijóst að breytingin á háskólanum frá þessum tíma er slík að stofnunin er í raun óþekkjan- leg. Hafi einhver þjóðfélagsstofnun tekið stakkaskiptum á 40 árum þá er það Háskóli íslands. Olafur Jóhannesson lagði fram mikilsvert starf að sínu leyti til þeirrar þróunar sem orðið hefur í háskólanum frá því að hann hóf þar kennslu 1947 og þar til hann hætti þar störfum (í raun) 1971 eftir 24 ár. Framlag hans til eflingar háskólastarfseminni á að sjálfsögðu fyrst og fremst við lagadeildina, en þar hafði hann mikil áhrif meðan hans naut við, og er ekki að efa að dr. Ármann segir rétt til um það að ekki munaði þar minnst um hversu atorkusamur rithöfundur hann var, mikilvirkur kennslubókahöfundur. En Ólafur var ekki aðeins kennslubókahöfundur í þrengri merkingu þess orðs. Hann stundaði vísindalegar rannsóknir í fræðigrein sinni eða þeim sérgreinum lögfræðinnar sem hann lagði einkum stund á. Ólafur Jóhannesson fléttaði saman sem honum bar kennslu, fræðilegar rann- sóknir og ritstörf. Háskólakennslan, rannsóknarstörfin og ritverk hans um lögfræðileg efni hefðu nægt honum sem fullgilt ævistarf og framlag hans til sameiginlegs athafnasjóðs samtíðar hans. Hefur margur skilað minna verki á lengri lífsleið en Ólafur Jóhannesson af því einu að vera háskólakennari afmældan tíma ævinnar. Hans hefði verið minnst með virðingu fyrir það eitt sem lá eftir hann á því sviði, þótt fleira hefði ekki komið til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.