Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 131

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 131
ANDVARI LÍFERNISLIST OG LÍTIÐ EITT FLEIRA 129 bók er ekki eins heillandi og þeir áttu von á. — Ég vek máls á þessu vegna þess hversu mjög mér fellur fyrir br jóst sú tíska að virða yfirleitt í engu vilja skálda og rithöfunda, en birta að þeim látnum alls konar smælki, ófullgerð skrif og jafnvel einkamálagögn sem þeir voru svo hirðulausir að brenna ekki í tæka tíð. Oft hefur þetta gengið æði langt og verið bæði ósmekklegt og nærgöngult. Og sjaldnast held ég að það hafi verið fræðilegur áhugi sem réð gerðum. VI. Hvað olli því að „filologinn“, dr. phil., Sigurður Nordal, 29 ára gamall, ákvað að eyða þremur árum og rúmlega það til þess að lesa sálarfræði og heimspeki í stað þess að „hverfa að borgaralegu starfi í fræðum sínum, að kennslu, rannsóknum og útgáfu“?10 Ef spurningin er svo fram borin þarfnast hún raunar varla svars. Því að hvað er óeðlilegt við það þó að ungan fræði- mann í húmanískri grein fýsi að skoða lítið eitt nánar þessar konungsgersimar húmanismans áður en lengra er haldið? En sitthvað bendir til þess að réttara sé að orða spurninguna með öðrum hætti. Hvers vegna var Sigurði nauðsyn að fara þessa leið? Hvers vegna eygði hann þar lausnarvon í persónulegri kreppu? Og hvers vegna var hann í slíkri kreppu? Sjálfur lét Sigurður stundum þau orð falla í skrifum sínum, einmitt þegar honum komu spurning- ar í huga varðandi innlíf þeirra manna sem hann skrifaði um, að’ sjálfar spurningarnar væru meira virði en ágiskunarkennd svör. Engu að síður taldi hann rétt að leita svara og leitaði svara, en fór þar einatt varlega í sakir. Rétt er að fylgja dæmi hans. Sigurður Nordal var, ef svo má segja, fræðilega skólaður af tveimur lær- dómsmönnum. Björn M. Ólsen var kennari hans í Lærða skólanum og Finnur Jónsson varð aðalkennari hans í Kaupmannahafnarháskóla öll árin hans þar, átta að tölu, 1906-1914. Sigurður og Finnur urðu bersýnilega nánir vinir eftir því sem greina má af því sem Sigurður ritaði um Finn.11 Ekki er mér kunnugt um persónusamband Sigurðar og Bjöms M. Ólsens. Það hefur að öllum líkindum verið fjarlægara. Samt er augljóst af minningargrein Sigurðar um Björn látinn að Sigurður hefur þekkt hann vel.12 Og víst er um það að Bjöm kaus hann sér að eftirmanni á kennarastóli. Var Sigurður kallaður til þess embættis haustið 1918 án umsóknar og er slíkt fátítt við Háskóla íslands, ef ekki einsdæmi. Sýnir það að Björn M. Ólsen hefur haft mikla trú á Sigurði sem fræðimanni og kennara. Ekki veit ég hversu snemma Sigurði Nordal hefur orðið ljóst að hlutskipti hans yrði að verða eftirmaður Ólsens. En hann hlýtur a.m.k. snemma að hafa gert sér grein fyrir því að ævistarf hans myndi verða „norræn filologia“. Og hví ekki það? Til þess hafði hann væntanlega 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.