Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 75
ANDVARI SKAPANDI TRYGGÐ 73 hvernig þýðing Helga þiggur það sem kalla má formgerðaraga frá frumtext- anum; ákvarðanir þýðandans eru teknar með stöðugri hliðsjón af eigindum frumtextans og þær hindra að hann bregði á frjálst flug á hinum svokallaða „anda“ sköpunarverksins. Jafnframt er það þó þessi textafylgni, þessi tryggð við Shakespeare, sem einkennir það svipmikla og frumlega sköpunarverk er Helgi fremur á ís- lensku máli og leiðir hann til að beygja íslenskuna ítrekað til hlýðni við sig. Ég efast um að nokkur annar þýðandi hafi uppgötvað eins mikla og frjóa möguleika í átökunum milli eiginleika íslenskunnar og formgerðareiginda erlends frumtexta. En þessi víxlverkun er býsna margbrotin og það er erfitt að alhæfa um hana sem þýðingaraðferð — ef til vill vegna þess, eins og Roman Jakobson segir í frægum orðum, að ljóðlist er „samkvæmt skil- greiningu óþýðanleg. Einungis skapandi yfirfærsla er möguleg . . . “34 En þýðing Helga Hálfdanarsonar á Hamlet bendir til að eina gerð slíkrar yfir- færslu mætti nefna skapandi tryggð. ATHUGASEMDIR OG TILVITNANIR Pessi ritsmíð skarast að nokkru leyti við grein er ég skrifaði á ensku („Shakespeare and Hamlet in Iceland: The Aesthetics of Loss and Compensation") og flutti sem fyrirlestur á alþjóðaráðstefnu um Shakespeare-þýðingar við University of Warwick á Englandi í desember 1985. 1) Knappa en greinargóða lýsingu á meginatriðum þeirra miklu umbrota sem áttu sér stað á Englandi á sextándu öld má lesa fremst í ritgerð Helga Hálfdanarsonar, „Fáein orð um Shakespeare og samtíð hans“, er birtist sem formáli að fyrsta bindi Shakespeareþýðinga hans, Leikrit I, Almenna bókafélagið, Reykja- vík, 1982, bls. 7-8. 2) „At the time of explosive innovation, and amid a real threat of surfeit and disorder, translation absorbed, shaped, oriented the necessary raw material.“ Svo kemst Georg Steiner að orði um þýðingar endurreisnartímans í bók sinni After Babel: Aspects of Language and Translation, Oxford: Oxford University Press, 1975, p. 247. Meðal bóka sem flytja aðgengilegt efni um þýðingar Elísabetarskeiðsins má nefna Early Theories of Translation eftir F.R. Amos, New York: Octagon Books, 1973, og Transla- tion: An Elizabethen Art eftir F.O. Mathiessen, Cambridge, Massachussets: Harvard University Press, 1931. 3) Með þessum orðum er ég þó alls ekki að gera lítið úr þeim áhrifum sem enskir fyrirrennarar Shakespeares höfðu á hann, og þá einkum Christopher Marlowe, heldur er ætlun mín sú að benda á hinn mikla hlut þýðinga í ,,skáldskaparheimi“ þeim sem verk Shakespeares verða til í. 4) Sbr. endurminningar Indriða: Séð og lifað (2. útg.), Almenna bókafélagið, Reykjavík, 1972, bls. 325-326 og Skáldaþing Stefáns Einarssonar, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Reykjavík, 1948. Að sögn Stefáns (bls. 259-260) eru verkin þessi: Twelfth Night, As You Likelt, Henry IV (1. og2. leikrit), Merchant of Venice, Midsummer Night's Dream, Winter’s Tale, Much Ado About Nothing, Julius Ceasar, Richard III, Henry VI (1., 2. og 3. leikrit) og Cymbeline. 5) „Um leikhús á dögum Shakespeares“, Kaupmaðurinn í Feneyjum, Bókasafn Helgafells, 1946, bls. 6) „Fáein orð um Shakespeare og samtíð hans“, bls. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.