Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1987, Side 33

Andvari - 01.01.1987, Side 33
andvari ÓLAFUR JÓHANNESSON 31 „Þrjátíu ára stríðið“ og hlutur Ólafs í því Sú landhelgisskipan sem hér um ræðir og nú ríkir á íslandi á sér langan aðdraganda. Þeirri sögu verða ekki gerð skil í þessari ritgerð, aðeins bent á að allan fyrri hluta aldarinnar, 1901-1951, voru íslend- ingar bundnir af samkomulagi við Breta um fiskveiðar við íslands- strendur. Á þessum áratugum var fiskveiðilandhelgi íslands aðeins 3 sjómílur og landhelgislínan náði inn á flóa og firði eftir því hversu breiðir þeir voru. Upp að þessum mörkum veiddu breskir togarar og auk þess togarar annarra þjóða og önnur fiskiskip útlend. Auðlindir hafsins umhverfis ísland voru m.ö.o. að langmestu leyti nýttar af utlendingum fyrstu áratugi líðandi aldar og fram yfir miðja öldina. Hér nkti í rauninni nýlenduástand í auðlindanýtingu. Mikilvægasta verk- efni allra ríkisstjórna og Alþingis frá því upp úr lokum síðari heimsstyrjaldar (1945) fram að árinu 1976 var landhelgismálið sem svo hefur verið nefnt og fól það einfaldlega í sér að tryggja íslendingum fyllstu yfirráð yfir hafinu umhverfis landið og óskoraðan rétt til að nýta uuðlindir þess. Má með sanni segja að landhelgismálið hafi staðið full 30 ár, verið eins konar þrjátíu ára stríð íslendinga við leifar nýlendu- stefnunnar í beinu framhaldi af afnámi konungssambandsins við Dani með stofnun lýðveldis 17. júní 1944. Þegar landhelgismálið er kallað >,stríð“ má e.t.v. segja að þar sé um frjálslega notkun þess orðs að ræða niiðað við þau ósköp sem styrjaldir leiða af sér í mannfalli og öðrum hörmungum. Hinu er ekki að leyna að deilur íslendinga við Breta (og þá eina af öllum þjóðum) leiddu til e.k. styrjaldarástands, nánast vopn- uðra átaka á íslandsmiðum. Þess háttar harka í milliríkjadeilum ís- lendinga var langmest á ráðherraárum Ólafs Jóhannessonar (1972- 1976), að vísu með hléum. Þessi átök nefndust „þorskastríð“ og voru Pað Englendingar sem fundu upp það orð, og voru átökin sérstaklega hörð á árinu 1973 og aftur 1975-1976. Þá beittu Bretar í ríkum mæli st°rum herskipum til verndar togaraflota sínum á íslandsmiðum. Til Varnar var varðskipafloti íslendinga, og augljós liðsmunur. híú er það auðvitað svo að aldrei ræður einn maður öllu um pólitíska Proun, afrek og sigra eða annað sem til frægðar má verða í stjórnmál- Unh síst í lýðræðislandi. Það getur a.m.k. ekki átt við um landhelgis- ^ið.svo langvinnt sem það var í heild sinni og af því hversu margar lsstjórnir, stjórnmálamenn og embættismenn, áttu þar hlut að máli,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.