Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Síða 35

Andvari - 01.01.1987, Síða 35
andvari ÓLAFUR JÓHANNESSON 33 bilið og studdist við mjög rífan meirihluta á Alþingi. Það var á þessum árum m.a. sem landhelgismálinu lauk með þeim árangri sem rakið hefur verið. Ríkisstjórninni var þó margt mótdrægt, einkum að því er tók til samskipta við launþegasamtökin, sem snerust yfirleitt harkalega gegn efnahagsráðstöfunum þessarar ríkisstjórnar. Gætti þess mjög í kosningum, sem fram fóru á árinu 1978, bæði sveitarstjórnar- kosningum og alþingiskosningum, enda guldu stjórnarflokkarnir, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur, afhroð í þessum kosning- um. A þessum árum gerðist það einnig að Ólafur varð fyrir óvenju rætnum og illvígum árásum fjölmiðlafólks í sambandi við dómsmála- stjórn sína og lögreglurannsóknir út af margslungnu sakamáli, svo- nefndu Geirfinnsmáli, og gekk svo langt að hann var ásakaður um yfirhylmingar og hlífð við ætlaða brotamenn í þessu stórglæpamáli. Málið upplýstist að lokum og gengu í því dómar, og árásarliðið sem sótti að Ólafi Jóhannessyni var afhjúpað sem ofsóknarmenn. Alltþetta mál er kirfilega rakið í prentuðum dómum Hæstaréttar og verður ekki talið fram frekar í þessari ritgerð. Hins vegar hlaut sú ósanngjarna árás sem Ólafur varð fyrir að koma við skap hans og olli honum angri á meðan á henni stóð, þótt ekki yrði það á honum séð. Er til efs að nokkur stjórnmálamaður hér á landi hafi mátt þola ægilegri ásakanir en Ólafur í þessu máli. Allur málatilbúnaður í þessari dæmalausu ofsóknarherferð bar keim af því að forsprökkum hennar væri ekki sjálfrátt. Það er og víst að þessi árásaralda sem reið yfir Ólaf Jóhannesson sérstaklega kom niður á Framsóknarflokknum í heild, enda voru osannar sakir færðar fram gegn fleiri forystumönnum flokksins í þessari orrahríð fjölmiðlanna. Var ekki hikað við að koma spillingar- 0rði á flokkinn og flokksstarfsemina yfirleitt. Áhrifanna af þessum nsökunum gætti verulega í sveitarstjórnar- og alþingiskosningum sem fram fóru í maí og júní 1978, þótt fleira yrði til þess að kjörfylgi okksins minnkaði að því sinni. Síðari ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar . Fftir alþingiskosningar 1978, þar sem ástandið einkenndist af ó- Slgrum stuðningsflokka fráfarandi ríkisstjórnar, Sjálfstæðisflokksins °g r'ramsóknarflokksins, en mikilli fylgisaukningu Álþýðuflokksins og 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.