Andvari - 01.01.1987, Síða 121
andvari
GUÐSMENN OG GRÁMOSI
119
HEIMILDASKRÁ
Skáldrit:
Gestur Pálsson: Sögur. Reykjavík 1970.
Guðbergur Bergsson: Ástir samlyndra hjóna. Reykjavík 1967.
Gunnar Gunnarsson: Svartfugl. Reykjavík 1971.
Halldór Laxness: Heimsljós 1-11, 3. útg. Reykjavík 1967.
- Sami: Sjálfstœtt fólk, 3. útg. Reykjavík 1961.
- Sami: Kristnihald undir Jökli, Reykjavík 1968.
Ibsen, Henrik: Brandur, í þýðingu sr. Matthíasar Jochumssonar. Pýdd leikrit. Reykjavík 1966.
Jón Thoroddsen: Maður og kona, 5. útg. Reykjavík 1949.
Jón Trausti: Halla. Heiðarbýlið. Reykjavík 1966.
Ólafur Jóhann Sigurðsson: Bréfséra Böðvars, í: Þrjár sögur. Reykjavík 1979.
Thor Vilhjálmsson: Grámosinn glóir, Reykjavík 1986.
Þorgils gjallandi: Upp við fossa. Reykjavík 1945.
önnur rit:
Adams, James Luther: The Prophethood of all Believers. Boston 1986.
Arnór Sigurjónsson: Jón Stefánsson', rithöfundurinn Þorgils gjallandi. Reykjavík 1945.
Arvidson, Stellan: Gunnar Gunnarsson. Reykjavík 1959.
jarni Benediktsson: Þorsteinn Erlingsson. Reykjavík 1958.
Jakob Jónsson: „Prestsstarfið fyrr og nú“. Afmeelisrit Prestafélags Suðurlands. Reykjavík 1987.
Kristinn E. Andrésson: „Brautryðjandinn Þorsteinn Erlingsson“. Um íslenzkar bókmenntir. Ritgerðir I.
Reykjavík 1976.
' Sami: „Kjarninn í verkum Gunnars Gunnarssonar". Um íslenzkar bókmenntir. Ritgerðir II. Reykjavík
1979.
Matthías Viðar Sæmundsson: Mynd nútímamannsins. Um tilvistarleg viðhorf ísögum Gunnars Gunnars-
sonar. Reykjavík 1982.
MöUer Kristensen, Sven: Georg Brandes: Kritikeren, Liberalisten, Humanisten. Gyldendal 1980.
Pétur Pétursson: „Trúarlegar hreyfingar í Reykjavík tvo fyrstu áratugi 20. aldar“. Fyrsti hluti. Saga
XVIlf 1980, bls. 179-224.
tefán Einarsson: íslenzk bókmenntasaga 874-1960. Reykjavík 1961.
veinn Skorri Höskuldsson: Gestur Pálsson, œvi og verk. Reykjavík 1965.
°rður Helgason: ,,Inngangur“. Þorgils gjallandi. Sögur. Reykjavík 1978.
orkell Bjarnason: „Trúrækni og kirkjulíf fyr meir“. Kirkjublaðið 1891.
TILVÍSANIR
ó Dr. Jakob Jónsson: „Prestsstarfið fyrr og nú“, bls. 45.
2) Jón Thoroddsen, Maður og kona. bls. 56.
3) Sama rit, bls. 59.
4) Sbr. eftirmála útgáfunnar 1966.
5) Sjá sama eftirmála.
6) Ritsafh Matthíasar, 1966, bls. 26.