Andvari - 01.01.1987, Síða 122
120
GUNNAR KRISTJÁNSSON
ANDVARI
7) Sjá greinargóða lýsingu á kirkjugagnrýni aldamótanna og hlut skáldanna í henni í ritgerð Péturs
Péturssonar: „Trúarlegar hreyfingar í Reykjavík tvo fyrstu áratugi 20. aldar“, einkum bls. 189-201.
8) Sbr. Stefán Einarsson, bls. 323.
9) Þorkell Bjarnason: „Trúrækni og kirkjulíf fyr meir,“ bls. 56.
10) Jón Trausti: Halla. Rilsafn I. Reykjavík 1966.
11) Stefán Einarsson: íslensk bókmenntasaga, bls. 333.
12) Stefán Einarsson, bls. 333-334.
13) Um Þorstcin Erlingsson segir Stefán Einarsson í bókmenntasögu sinni: „Eins og aðrir leit hann til
Brandesar sem foringja .... Hann gerðist óbilgjarn uppreistarmaður gegn ríki, kirkju, en einkum gegn
guði þeim, er átti að vera almáttugur, en lét alla eymd þessa viðgangast og leið það, að heimurinn væri
ranglætisbæli. Var merkilegt, að Þorsteinn skyldi halda svo fast við Guð barnatrúar sinnar, en sýnilega
gátu aldrei orðið sættir með þeim“ (bls. 337). Sjá enn fremur grein Kristins E. Andréssonar: „Brautryðj-
andinn Þorsteinn Erlingsson“,í: Umíslenzkarbókmenntir. Ritgerðirl, Reykjavík 1976, bls. 218-247. Sbr.
einnig bók Bjarna Benediktssonar: Porsteinn Erlingsson. Reykjavík 1958.
14) Stellan Arvidson, Gunnar Gunnarsson, bls. 68.
15) Matthías Viðar Sæmundsson. Mynd nútímamannsins, bls. 13.
16) Sama rit, bls. 27.
17) Sama rit, bls. 80. Matthías Viðar andmælir þessari skoðun Kjelds Elfeldt og segir í staðinn: „Séra
Ljótur er maður tíma sem var; hann er forngripur, uppvakningur sem talar tungum liðinnar tíðar.“
18) Kristinn E. Andrésson: „Kjarninn í verkum Gunnars Gunnarssonar", bls. 288-327.
19) James Luther Adams, The Prophethood ofall Believers, bls. 4.