Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 136
134 SIGURJÓN BJÖRNSSON ANDVARI ég £æ ekki betur séð en að sálfræðiskilningur hans eins og hann birtist í seinni verkum hans sé mjög svipaður og sá sem fram kemur í Einlyndi og marglyndi. Uppistaða skilningsins er hin sama, þó að innsæi aukist bersýnilega með aldri og þroska, en þó sérstaklega hæfnin til að gera grein fyrir því í rituðu máli. Að öllu þessu athuguðu hygg ég að fullyrða megi að glíma Sigurðar Nordals við sjálfan sig á árunum 1915-18 hafi sett nokkurn svip á andlega iðju hans það sem eftir var ævi. VIII. Þorsteinn Gylfason lætur að því liggja í Inngangi sínum, að það hafi verið lán Sigurðar Nordals að hann kynntist sálarfræðinni á meðan hún enn var heilbrigð og góð fræðigrein tengd heimspekinni og áður en hún spilltist og úrkynjaðist af freudisma, mælingasýki og atferlishyggju. Kannski þá mætti bæta við að það hafi einnig verið lán hans að fá að kynnast heimspekinni áður en hún spilltist af orðhengilshætti, rökþvælum og öðrum nútímalegum ósóma. En sé þetta rétt hlýtur það líka að hafa verið ólán hans — og það öllu meira — að læra norræn fræði meðan þau voru í höndum svo einsýnna og jarðbundinna fræðimanna og þeirra sem Sigurður lærði hjá. Ekki vil ég segja að þetta sé allt ,,tóm vitleysa“ hjá Þorsteini, en einhvers misskilnings held ég að hljóti að gæta. í fýrsta lagi hefur sálarfræðin aldrei losnað úr tengslum við heimspekina, ekki frekar en aðrar fræðigreinar. Allar fræðigreinar eiga sér heimspekilegan bakgrunn, sem endurspeglast í aðferðafræði þeirra og vali viðfangsefna. Og engin fræðigrein kemst af án kenninga og rökfræði og hvort tveggja er auðvitað heimspeki. Þá er þess að geta um hina „góðu“ sálarfræði aldamótanna og hina „vondu“ sálarfræði nútímans að skiptingin er hreint ekki svo einföld, ef rétt er að staðið. í sálarfræðinni er allmargar stefnur að finna — eða mismunandi viðhorf til manns og mannlífs. Til er vélhyggja, efnishygga, „mentalismi“ „hermeneutík“, „positivismi“ „dualismi“, „mon- ismi“, „pluralismi“ o.fl. Engin af þessum stefnum eða viðhorfum er ný. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að þær hafi allar verið komnar fram löngu fyrir Krists burð, ýmist í Kína, Indlandi eða Grikklandi. Vísindatíska hefur svo valdið hver eða hverjar af þessum stefnum hafa ráðið mestu á hverjum tíma. Stundum hefur þessi tíska verið svo einstrengingsleg og einsýn að einungis ein eða mjög fáar stefnur hafa fengið að njóta sín. Nútímasálarfræði greinist líklega helst frá eldri sálarfræði í því að nú er öllu meira lýðræði í fræðunum en áður. Mönnum er frjálst að velja þau viðhorf til mannsins sem þeim sýnist, svo fremi sem þeir fylgja almennum leikreglum um fræði- mennsku. Þetta er nú öll úrkynjunin. Það hefði því áreiðanlega ekki verið erfitt fyrir Sigurð Nordal að finna þá sálarfræði í dag, sem hentaði húmanisma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.