Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1987, Side 137

Andvari - 01.01.1987, Side 137
ANDVARI LÍFERNISLIST OG LlTIÐ EITT FLEIRA 135 hans. Og hef ég raunar trú á því að hún hefði reynst honum gagnlegri en það sem hann átti völ á 1915-18. Engin nauðsyn var að binda sig við ,,mælingar“ eða ,,atferlishyggju“, enda fæ ég vart séð hvernig það má samrýmast bók- menntaskýringum. Grunnviðhorf Sigurðar Nordals 1915-18 og líklega allar götur eftir það voru tilvistarhyggjulegur húmanismi með sterku ívafi hugsjónar um hinn fullkomna eða fullþroska mann. f þessu efni fylgdi hann tíðarandanum. Þá sálarfræði sem hann notaði felldi hann undir þessi viðhorf sín og lét hana þjóna þeim. Var hann þá alveg óragur við að kippa sálfræðilegum athugunum úr heimspekilegu sambandi sínu, ef svo bauð við að horfa. T.a.m. held ég að lítill vegur sé að bendla Theodule gamla Ribot við tilvistarhyggju og þá ekki heldur William McDougall. Víst var Sigurður þarna í fullum rétti sínum. Maður getur einungis harmað að hann skyldi ekki hafa haft úr meiru að spila. IX. Það er kannski út í hött að spyrja sjálfan sig að því og þau gögn sem fyrir hendi eru hvort Sigurður Nordal hafi verið „góður“ sálfræðingur. í fyrsta íagi var hann auðvitað ekki sálfræðingur í venjulegum skilningi, heldur bók- menntafræðingur, ritskýrandi sem lét sér nægja að styðjast við sálfræðilegar skýringar þegar á þurfti að halda. í öðru lagi fer svarið nokkuð eftir því hvernig spyrjandanum falla í geð viðhorf hans til manns og mannlífs, lífs- skoðun hans og heimsskoðun. Það er innan þessara marka sem ég hreyfi við framangreindri spurningu án þess að um raunverulegt svar sé að ræða. Sérhver sálfræðingur sem tekur sér fyrir hendur að „útskýra“ fólk, hvort heldur er í hjálparstarfi fyrir einstaklinga eða í tengslum við verk þeirra, ba m. bókmenntaverk, þarf að sjálfsögðu að búa yfir lágmarksþekkingu í ræðigrein sinni, kunna tilteknar tæknilegar aðferðir, sem gera honum kleift aö „afla gagna“ og hann þarf að hafa hlotið vissa andlega þjálfun, sem er að roestu leyti sameiginleg iðkendum flestra fræðigreina nútímans. En enginn verður góður sálfræðingur af þessu einu saman. í starfi hans hlýtur ávallt að koma að því að það verður eða þarf að verða persónulegt, skapandi starf, sem liggur á mörkum vísinda og lista. Og þannig er það í öllum húmanískum ræðum. Grundvallarskilyrði er að gott jafnvægi sé á milli þessara starfsþátta. fyrrnefndu einkennin sitja mjög í fyrirrúmi er hætt við að fræðin verði auð fræði eða „lífsgildi“ þeirra lítið. Beri sköpunarþátturinn annað ofur- 1 ier hætt v'ö lausbeisluðum hugarórum. nðji þátturinn í starfi sálfræðings má ekki gleymast. Það er sá skilningur Sem hann öðlast á sjálfum sér, oftast með mikilli og langvarandi vinnu. Sá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.