Andvari - 01.01.1987, Blaðsíða 139
ANDVARI
LÍFERNISLIST OG LÍTIÐ EITT FLEIRA
137
2) Sigurður Nordal: Mannlýsingar I. Frá Snorra til Hallgríms. Almenna bókafélagið, Reykjavík 1986,
bls. 434.
3) Sigurður Nordal: Snorri Sturluson, Reykjavík 1920. Bls. IV-V. Tilv. eftir Einlyndi og marglyndi bls.
XVIII.
4) Einlyndi og marglyndi, bls. 296. Sendibréf til Ágústs H. Bjarnasonar 16. febr. 1912.
5) Einlyndi og marglyndi, bls. 298. Sendibréf til Ágústs H. Bjarnasonar 8/III 1915.
6) Einlyndi og marglyndi, bls. 291.
7) Einlyndi og marglyndi, bls. 301. Sendibréf til Ág. H. Bj. 11. maí 1918.
8) Einlyndi og marglyndi, bls. 304. Sendibréf til Guðm. Finnbogasonar 11. maí 1918. Þar segir: „En
dýrðleg grein er sálarfræðin, og seiðir mig meir og meir. Ég byrjaði að kynna mér hana alveg af hagrænum
ástæðum, í leit að lífsreglum og klókum ráðum en nú vildi ég stúdera hana alla æfina af tómri forvitni".
9) Einlyndi og marglyndi, bls. XX.
10) Einlyndi og marglyndi, bls. XX.
11) Mannlýsingar, III. Svipir, bls. 141 o.áfr.
12) Mannlýsingar, III. bls. 122 o.áfr.
13) Einlyndi og marglyndi, bls. XXV-XXVI.
14) Matthías Viðar Sæmundsson: Mynd nútímamannsins. Um tilvistarleg viðhorf í sögum Gunnars
Gunnarssonar. (Studia Islandica 41). Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1982.
15) Einlyndi og marglyndi, bls. 302. Sendibréf til Ág. H. Bj. 11. maí 1918.
16) Þorkell Jóhannesson: „Sigurður Nordal sjötugur“. Félagsbréf AB, 2. árg., 4.h. bls. 12-13.
17) Mannlýsingar, III, bls. 125-126.
18) Sigurður Nordal: Snorri Sturluson, Reykjavík 1920.