Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1987, Side 140

Andvari - 01.01.1987, Side 140
VÉSTEINN ÓLASON: Um heimsádeilu og stráksskap í tilefni afmœlis og þriggja bóka um og eftir Halldór Laxness I Það er fróðlegt að skoða myndirnar aftan og framan á hinni nýju útgáfu Vöku-Helgafells á gömlum ritsmíðum eftir Halldór Laxness, sem hefur fengið nafnið Af menníngarástandi (Reykjavík 1986). Á forsíðunni hið rúmlega tvítuga skáld: líkaminn svo efnislítill að fötin virðast nær tóm og höndin kjúkurnar berar; höfuðið stórt, svipurinn þreytulegur en hlaðinn tilfinningu, og augun stara langt í fjarska, inn á við. Á baksíðunni brosir til lesanda roskinn herramaður framan við bókaskáp. Hann horfir beint framan í okkur vitrum augum gegnum gleraugu og yfir hvelfist enni með grunnum hrukkum; niður úr gleraugunum teygir sig myndarlegt nef og þar fyrir neðan þetta fallega bros, hlýlegt og prakkaralegt í senn.* Rithöfundarferill Halldórs Laxness er orðinn svo langur og margbreyti- legur að það er eiginlega ofvaxið skilningi venjulegs fólks: hvernig hefur einn maður fengið þessu öllu áorkað? hlýtur maður að spyrja, og á þá vitaskuld ekki við fjölda blaðsíðna. Svo vaknar spurning hvort hér sé í raun og veru um eins manns verk að ræða: hefur ekki þessi maður verið eins og ormar þeir sem kasta hamnum og skríða fram nýir með jöfnu millibili? Mig minnir Halldór Laxness komist einhvers staðar sjálfur svo að orði, vegna endurútgáfu á æskuverki, að það skipti um frumur í mannslíkamanum á nokkurra ára fresti og nú sé hann því allur annar maður en hann var þá. Ritverkin bera þó að flestu leyti öðru vitni. Vitaskuld breytist skáld með heiminum, um leið og það breytir honum etv. pínulítið, en samt er eins og einhver kjarni sé alltaf hinn sami, hvort sem á að kalla hann skapgerð eða eitthvað annað. Pessi kjarni kemur kannski best fram í því hvernig brugðist er við umhverfinu. Hitt er svo annað mál að maðurinn hefur alltaf átt ýmislegt til. Myndin á forsíðunni er framhlið Halldórs Laxness á þeim árum sem hann skrifaði Vefarann mikla frá Kasmír, sú hlið sem hann helst vildi snúa að * Úr því farið er að tala um bókarkápu er freistandi að skjóta því að útgefanda bókarinnar, sem hefur unnið prýðilegt verk,að myndir af medalíum, þófrá Nóbel séu komnar, eru fordild af því tagi sem dregið mundi dár að í bókinni. íslendingar vita að Halldór Laxness hefur fengið Nóbelsverðlaun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.