Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1987, Side 141

Andvari - 01.01.1987, Side 141
ANDVARI UM HEIMSÁDEILU OG STRÁKSSKAP 139 heiminum og sú hlið sem honum var mest alvara með á þeim árum: mynd snillingsins. En snillingurinn hafði ekki þol til að leika það hlutverk allan daginn, vera sú persóna (persóna þýðir víst gríma); hann gat ekki setið á strák sínum, og prakkarinn varð líka að fá að láta til sín taka, prakkarinn af baksíðunni. Málið er vitaskuld ekki svo einfalt að Vefarinn mikli hafi verið eintóm alvara og blaðagreinarnar eintómur stráksskapur. Það er víða lífsgleði og prakkaraskapur í stíl og rithætti Vefarans, jafnvel þegar skáldinu og Steini Elliða er mikil alvara, og það býr alvarleg hugsun undir stráksskap blaðagreinanna. A þeim árum sem blaðagreinarnar í þessari bók voru að koma út urðu Islendingar í fyrsta sinn hundrað þúsund, og af þeim íslendingum sem þá voru farnir að skynja dálítið af heiminum í kringum sig, eru líklega ekki margar þúsundir eftir, meðal þeirra nærri 250 þúsunda sem nú teljast íslendingar. Það er því engin furða þótt ungu fólki, sem hrífst af verkum Halldórs Laxness, finnist þörf á að grafast fyrir um fortíð þessa manns og kynna sér fleira en skáldverk hans í von um að geta skilið þau betur með því að setja þau í samband við þann heim sem mótaði Halldór, og sem hann brást við og ávarpaði. Þetta er aðaltilefni bókar Árna Sigurjónssonar, sem Vaka-Helga- fell hefur einnig gefið út: Laxness og þjóðlífið. Bókmenntir og bókmennta- kenningar á árunum milli stríða (Reykjavík 1986). Sérstakan þátt í ævi Halldórs tekur Sigurður Hróarsson til athugunar í bókinni Eina jörð veit ég eystra. Halldór Laxness og Sovétríkin (Reykjavík 1986), sem Almenna bókafélagið gefur út. Það er freistandi að fletta þessum þrem bókum saman °8 hyggja að því hvernig alvara og gaman hins unga Halldórs horfir við alvörugefnum ungum mönnum. II Greinamar í þessu nýja ritgerðasafni Halldórs birtust í blöðum á árunum 1922 til 1930, og bókin er að því leyti réttnefnd að þær fjalla um menningar- ástand eða víkja að því á einhvern hátt. „Úr drögum til Gröndalsstúdíu" fjallar að vísu um afmarkað efni, en greinin er ágæt heimild um það hvemig Halldór veltir fyrir sér stöðu og hlutskipti fjölgáfaðs íslendings sem um sinn gekk á hönd kaþólsku kirkjunni: trúskiptabróður á þeim tíma sem hann sjálfur var á trúarhvörfum, skáldbróður sem ekki virtist rúm fyrir í íslenskum þrengslum. En honum er það vitaskuld hugleikið hve lítið Gröndal varð úr sínum miklu hæfileikum, og þar kemur menningarástand þjóðarinnar til skjalanna. Að vissu leyti má líta á þessi greinarkorn Halldórs sem fylgihnetti öndveg- ^sverka hans frá þriðja áratugnum, Vefarans mikla frá Kasmír og Alþýðu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.