Andvari - 01.01.1987, Síða 166
164
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
ANDVARI
HEIMILDIR OG TILVfSANIR:
1) Auk rita Jónasar sjálfs er einkurn skylt að geta fjögurra bóka: Þorsteinn M. Jónsson: Stofnsaga
Framsóknarflokksins (1960); Þorsteinn var sjálfur einn af stofnendum flokksins og náinn samstarfsmaður
Jónasar næstu árin. Jónas Kristjánsson (ritstj.): Jónas Jónsson frá Hriflu. Ævi hans og störf (1965),einkum
grein Aðalgeirs Kristjánssonar „Stjórnmálaþættir" (bls. 67-105). Þórarinn Þórarinsson: Sókn ogsigrar.
Saga Framsóknarflokksins, fyrra bindi (1966); Þórarinn styðst við frásögn Þorsteins, en er kunnugur
öðrum heimildum og var sjálfur handgenginn Jónasi og fleirumaf stofnendumflokksins. Páll H. Jónsson:
Frá Djúpadal að Arnarhóli. Ævisaga Hallgríms Kristinssonar (1976); Páll hefur kannað heimildir um
stjómmálastörf Hallgríms sem hefur verið einhver áhrifamesti bandamaður Jónasar frá Hriflu á fyrstu
árum Framsóknarflokksins.
2) „Þegar draumar rætast“,inngangsritgerð aðritsafni Jónasar: Komandi árl. Nýtt oggamalt (1952), bls.
XLV. Um hlut Jónasar að stofnun Alþýðuflokksins hef ég skrifað stutta grein í Vinnuna, 4. tbl. 1985,
endurpr. í bókinni Á aldarafmæli Jónasar frá Hriflu, (1985), bls. 149-155.
3) Bréfið (ranglega ársett 1914) er í bréfasafni Sigurðar Jónssonar, Héraðsskjalasafninu á Húsavík, B
117 m.
4) „Sóknarlotan 1916. Jónas Jónsson frá Hriflu sjötíu og fimm ára í dag“, Tíminn 1. maí 1960.
5) Svo segir Ágúst í bréfi til Guðmundar Helgasonar 24. jan. 1916, og Magnús Helgason vísar til þess í
bréfi til Ágústs 2. jan. að honum sé nauðugt að verða þingmaður. Bæði bréfin í safni Ágústs á Landsbóka-
safni, svo og þau bréf til hans sem síðar verður vísað til.
6) Jón Sigurðsson í fyrmefndri afmælisgrein í Samvinnunni 1955.
7) Bréfasafn Péturs, Héraðsskjalasafninu á Húsavík, B 131 b.
8) Sigurði Kristinssyni; bréfið í skjalasafni Sambandsins.
9) Héraðsskjalasafnið á Húsavík, B 117: „Endurminningar Sig. J. í Yztafelli", bls. 149.
10) „Þegar draumar rætast", bls. XLIII.
11) Sókn og sigrar, bls. 10.
12) Benedikt Bjarnason í Rétti 1916, bls. 52-53.
13) Komandi ár I, bls. XI.
14) „Þegar draumar rætast“, bls. XLVI.
15) Alþingistíðindi 1918 C, 75.