Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 34

Andvari - 01.01.2006, Side 34
32 INGVAR GÍSLASON ANDVARI Framsóknarflokksins var í raun varanlega klofinn í tvær meginfylk- ingar. Hitt var líka jafnvíst, að innan beggja þessara fylkinga voru menn sem hörmuðu ósamkomulagið, voru tvístígandi og jafnvel óviðbúnir að taka afstöðu í atkvæðagreiðslu eins og kemur fram í því hve margir sitja hjá í atkvæðagreiðslunni um tillögu Tryggva Þórhallssonar. En atkvæðagreiðslan bendir líka til þess að Tryggvi hafi ekki gert sér næga grein fyrir hversu komið var styrkleikahlutföllum milli meginfylkinga, þ.e. að sá hópur þingmanna, sem hann fór fyrir, var í minnihluta og hann gat ekki vænst þess að tillaga, sem bar öll einkenni minnihlutans, næði fram að ganga. Hvað olli klofningi Framsóknar 1933? Við, sem lengi höfum starfað í Framsóknarflokknum og reynt að kynna okkur sem ítarlegast þróun hans og sögu, höfum að sjálfsögðu staldrað hvað lengst við klofning flokksins 1933 og reynt að átta okkur á hvað olli þeim átökum sem til hans leiddu. Ekki eru allir á eitt sáttir um skýringar. Ýmist hafa menn hallast að því að persónulegar ástæður hafi ráðið fremur en málefnalegar. Sumir segja að ástæðan hafi verið blanda af þessu tvennu. Því er ekki að neita að skýringin um hinar „per- sónulegu ástæður“ hefur átt mikinn hljómgrunn, hún fellur vel að þörf manna að upplifa spennu í frásögnum af valdamönnum og togstreitu þeirra milli, að sjá pólitíkusa í nútímanum eins og hetjur riddarasagna eða einvígiskappa með korða eða skammbyssu í hönd. Um þetta efni er viðeigandi í aldarminningu um Eystein Jónsson að greina frá skýringum hans og skilningi hvað þetta varðar. í Ævisögu Eysteins eftir Vilhjálm Hjálmarsson (I, 97) er vísað til orða sem hann viðhafði í viðtali við útvarpsmann árið 1981. Þar segir: „Sá ágreiningur sem klauf Framsóknarflokkinn var um innsta eðli flokksins. Hann var í raun og veru um það hvort flokkurinn skyldi vera atvinnurek- endaflokkur, og þá fyrst og fremst stéttarflokkur bænda eða hvort hann skyldi vera alhliða umbótaflokkur. Þeir sem sýndu mestan áhuga við stofnun Bændaflokksins vildu að Framsóknarflokkurinn skipaði sér atvinnurekenda megin í þjóðfélaginu og tæki upp samstarf við þá, sem þeim megin héldu sig, það er að segja við Sjálfstæðisflokkinn. En við hinir töldum að Framsóknarflokkurinn ætti að vera umbótaflokkur og ætti því að eiga meiri samleið með flokkum til vinstri. - Það var þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.