Andvari - 01.01.2006, Page 98
96
HJALTI HUGASON
ANDVARI
fortíð og framtíð. Páll Valsson 1990: 140-148. í sumum ljóðanna virðist tíminn líða utan
þeirrar víddar sem maðurinn lifir hverju sinni. Þannig lifir maðurinn ætíð í nú-inu. Sjá
Vaknaðu (Kvœði) og Mig dreymir við hrunið heiðarsel (A Gnitaheiði). I Um farna stigu
(Kvceði) kemur heimferðarstefið fram í svipaðri mynd en í upphafi 3. erindis segir: „Því til
þín liggja leiðir allar heim...“ Kvæðasafn 2006: 58, 64, 93.
86 Kvæðasafn 2006: 117, 128, 141.
87 Kvæðasafn 2006: 127.
88 Kvæðasafn 2006: 205.
89Hér er fjarski notað um það sem á máli guðfræði og trúarbragðafræði er kallað transend-
ental vídd og vísar til þess sem liggur utan þess veruleika sem markast af tíma og rúmi.
90Kvæðasafn 2006: 67. I ljóðinu virðist jafnvel vera gert ráð fyrir lífi að loknu þessu. Þar
kemur og fram svipað stef og í Kuml á heiði (Hauströkkrið yfir mér), þ. e. bein sem liggja
á víðavangi. Kvæðasafn 2006: 193.
91 Kvæðasafn 2006: 149. Páll Valsson (1990: 184-185) telur að í þessum ljóðum gæti upphafn-
ingar veruleikans sem stafi af því að hugsjónirnar sem skáldið tengdi áður við náttúruna
og vænti að mundu rætast í samfélaginu hafi orðið að fjarlægum hugsýnum. Þar virðist
gert ráð fyrir að stefið sé frá síðari skeiðum í skáldskap Snorra. Það kom þó eins og bent
hefur verið á þegar fram í fyrstu bók hans (Kvœðum). Hér er litið svo á að hugmyndin hafi
fylgt Snorra frá upphafi en sé ekki afleiðing af uppgjöri hans við eldri hugsjónir eða flótti
frá þeim. A óbeinan hátt kemur hugmyndin einnig fyrir í lokum Nú greiðist þokan sundur
(Kvœði). Kvæðasafn 2006: 62. Það er ljóð sem fjallar um Tristran og ísold. Páll Valsson
1990: 124. Þó er mögulegt að gefa því víðari skírskotun líkt og í allegórískum ljóðum
skáldsins.
92Kvæðasafn 2006: 81, 225. Páll Valsson (1990: 155) útskýrir heiti ljóðsins svo að það sé
tekið úr ávarpi gladíatora .... til keisarans og merki: Þeir sem eiga að deyja. Heitið er
nánar til tekið stytting ávarpsins morituri te salutant (þeir sem eru á leið í dauðann hylla
þig). Hér er ekki um almenna kveðju að ræða eins og oft er álitið heldur tilvísun í 21. kap.
í Ævisögu Tiberiusar Claudiusar Caesars Augustusar Germanicuars (10 f. Kr- 54) eftir
Gaius Suetonius Tranquillus (um 75-eftir 130). Morituri te salutant = Those who are about
to die salute you. Slóð: http://ancienthistory.about.com/od/games/qt/morituritesalut.htm
93 Gunnar Kristjánsson 1986: 75.
94 Kvæðasafn 2006: 56.
951M 32. 24-30.
96Kvæðasafn 2006: 135.
97 Kvæðasafn 2006: 121.
98 Kvæðasafn 2006: 187. Páll Valsson 1990: 145-146, 189-190.
99 Kvæðasafn 2006: 169.
100Páll Valsson 1990: 75.
101 Kvæðasafn 2006: 209.
102Kvæðasafn 2006: 168, 218. Páll Valsson 1990: 151.
103Kvæðasafn 2006: 258.