Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 102

Andvari - 01.01.2006, Side 102
100 SIGURBORG HILMARSDÓTTIR ANDVARI 2 Stefán Jónsson segir svo frá að fyrstu smásögu sína hafi hann skrifað átta ára gamall. En smásögur birti hann fyrst í handskrifuðu skólablaði Laugar- vatnsskóla. Nefnast þær I Ijósi og skugga og Kátur og eru báðar dýrasögur í anda Þorsteins Erlingssonar og Þorgils gjallanda. í skólablaðið skrifaði Stefán einnig pólitískar greinar og er þar skeleggur talsmaður jafnaðarstefnu og rík- iseignar á jörðum. Fyrsta bók sem Stefán gaf út var smásagnasafnið Konan á klettinum 1936. í því eru tólf sögur, harla ósamstæðar, sumt gamansögur og aðrar ofursorglegar og standa þessar sögur síðari verkum Stefáns að baki bæði að efnistökum og stíl. Smásagnasöfn hans urðu alls sjö auk þeirra tveggja sem gefin voru út sem barnabækur. Á förnum vegi kom út 1941 og Raddir úr hópnum 1945. I sögum þessara fyrstu safna er gjarnan nokkuð langur söguþráður, ýmist melódramatískur eða grínaktugur. Tíu ára hlé varð á smásagnaútgáfu Stefáns uns Hlustað á vindinn kom út 1955. Þegar skáld deyja kom út 1958 og lest- ina rak svo síðasta bók Stefáns, Við morgunsól 1966. í seinni bókunum þremur er meira um sögur sem byggja á stuttu atviki, sem sýnir persónur og líf þeirra í sjónhendingu en segja ekki epíska sögu. í söfnunum öllum eru 57 sögur, nær allar hefðbundnar raunsæissögur, flestar í lengra lagi af smásögum. Drjúgur hluti sagnanna fjallar um börn eða unga pilta. Sögusviðið er íslensk sveit, þorp eða borg og er borgin oftar sögusvið í seinni bókun- um. Arið 1938 kom út í fyrsta sinn lítið kver sem nefnist Sagan afGutta og sjö önnur Ijóð en alls hefur það komið út ellefu sinnum, ýmist eitt sér eða í safni vísna Stefáns. í kverinu eru eins og nafnið bendir til átta barnaljóð, einföld og kímin, söngtextar við þekkt og fjörleg lög. Tvö þeirra hafa lifað öðrum lengur og sjást ekki á þeim ellimörk enn, Sagan af Gutta og Óli skans. Vísnakver Stefáns urðu fjögur til viðbótar, Hjónin á Hofi 1940, Það er gaman að syngja 1942, Þrjú ævintýri 1945 og Aravísur og ýmsar fleiri 1958. Öll nutu þau mik- illa vinsælda og voru endurprentuð oft. Fyrstu skáldsögur Stefáns ætlaðar börnum og unglingum eru Vinir vorsins 1941 og Skóladagar 1942. Aðalpersóna beggja sagnanna er sú sama, dreng- urinn Skúli Bjartmar, sem fæðist í sveit á milli 1910 og 1920. Þegar hann er 10 ára flyst hann til Reykjavíkur með foreldrum sínum sem neyðast til að selja jörð sína. Skóladagar lýsa lífi hans í Reykjavík. Honum reynist erf- itt að aðlagast nýju umhverfi og faðir hans deyr skömmu eftir komuna til Reykjavíkur, hann lendir í slæmum félagsskap og tekur þátt í ýmsum stráka- pörum. En allt fer vel að lokum. Þessar fyrstu sögur bera ýmis byrjendaeinkenni. Frásögnin er brotakennd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.