Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 104

Andvari - 01.01.2006, Side 104
102 SIGURBORG HILMARSDÓTTIR ANDVARI fátækt sem knýr hann til að selja hestinn og að föður hans fellur það engu síður þungt en honum sjálfum. Sögunni lýkur svo: Hér fór hann svo, hann Bjössi litli í Forsælu, og var á leiðinni heim. Þótt óbeinlínis væri, var hann einnig á leiðinni heim til fullorðinsáranna, þar sem góðleikinn, draumarnir og viðkvæmni hjartans mega sín einskis, en peningarnir gilda allt. Þangað stefndi hann með hundrað og fimmtíu krónur í vasanum.6 Sagan um Júlíus Bogason, Margt getur skemmtilegt skeð, kom út 1949. Sögusviðið er Reykjavík samtímans og segir þar frá dreng sem missti móður sína ungur og elst upp hjá föður sínum sem er sjaldan heima og stjúpmóður sem honum semur afar illa við. Þrettán ára gömlum er honum komið í sveit af barnaverndarnefnd vegna þjófnaðar og annarra smáafbrota. Greint er frá aðlögunar- og þroskavandamálum drengsins í nýju umhverfi. 1 bókarlok hafa holl áhrif sveitalífsins gert hann að nýjum og betra manni. Áhersla er á að móðurleysið sé mikilvægasta orsökin fyrir erfiðleikum hans. Dísa frænka kom út 1952. Fremst í henni er þessi orðsending frá höfundi: Sögur þessar eru frá minni hendi skrifaðar fyrir börn og unglinga, - og svo auðvitað fyrir alla þá, sem vilja gera mér þann greiða að lesa þær. Hér er þó ekki um smábama- bók að ræða. Sumir kunna að álíta lengstu söguna naumast við bama hæfi. Ég vona hið gagnstæða. Ég held að það sé áreiðanlega skaðlegt, að bama- og unglingasögur séu nær eingöngu bamaskapur. Höfundurinn.7 Lengsta sagan Feðgarnir á Völlum er næstum 100 síður að lengd. Þar koma fyrir ýmis minni sem sjást aftur í Veginum að brúnni, bræðrarígur og ósam- lyndi feðga. Með Fólkinu á Steinshóli 1954 heldur Stefán áfram á þeirri braut að skrifa barnabækur sem eru engu að síður við hæfi fullorðinna. Þó aðalpersóna í Fólkinu á Steinshóli sé tíu ára drengur fjallar sagan að verulegu leyti um líf fullorðna fólksins í kringum hann, t.d. hjónabandserfiðleika foreldra hans. Áhersla er á nauðsyn þess að skilja eðli og ófullkomleika mannanna. Stílein- kenni Stefáns koma skýrar fram í þessari sögu en hinum fyrri, stíllinn virðist markvissari og meðvitaðri en áður, t.d. endurtekningar sem oft er beitt af mikilli kímni. Hanna Dóra sem út kom 1956 er eina barnabók Stefáns þar sem stúlka er aðalpersóna. Hanna elst upp hjá einstæðri móður sinni og þekkir ekki föður sinn. I upphafi sögunnar deyr móðir hennar. Dauðinn kemur iðulega við sögu í barnabókum Stefáns og er fjallað um hann og þær tilfinningar sem honum fylgja á opinskárri hátt en tíðkast hafði í barnabókum. Hinn kímilegi stíll Stefáns nýtur sín ef til vill hvergi betur en í sögunni um prakkarann Óla frá Skuld 1957. Samband móður og sonar er hér enn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.