Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 109

Andvari - 01.01.2006, Side 109
ANDVARI „KVÆÐIÐ UM GUTTA RÉÐI ÖRLÖGUM MÍNUM'* 107 hans mest og þá er mest þörf á sögumanni til að skýra hugsanir hans og sjálfs- blekkingar og útskýra hluti sem Snorri skilur ekki. í þriðja hluta er Snorri hinsvegar svo á veg kominn að skilningur hans á lífinu fer meira saman við skilning sögumanns og þess vegna er lítil þörf á hinum síðarnefnda. Þessi notkun sjónarhorns er grundvallaratriði í byggingu sögunnar og því hvernig boðskap hennar er komið til skila. Sjónarhornið er að langmestu leyti hjá persónu sem skynjar flesta hluti „rangt“ samkvæmt „normi“ sögunnar. Snorri elst upp hjá foreldrum sínum á bænum Hvammi, ásamt lítið eitt yngri bróður sínum, Kormáki. Á heimilinu er einnig gömul einstæðingskona, Jóka, sem aldrei hefur eignast barn né ástvin. Hún festir í elli sinni ofurást á Snorra, frumburði húsbænda sinna. Ekkert tækifæri lét Jóka ónotað til að vegsama Snorra sinn. Hvert orð, sem hann reyndi að mynda við aukinn þroska, bar vott um gáfur, hvert tilsvar, þegar hann var mælandi orðinn, var frásagnarvert, hver spuming hans vitnaði um snilli. Þó að gott væri að vita þetta með sjálfri sér, var hitt þó betra, ef fleiri vildu skilja það. Þar skorti nokkuð á. Ungu hjónin virtust skilningslaus á það, hve dásamlegt barn þau höfðu eignazt.18 Ástfóstur gömlu konunnar leiðir til þess að móðirin sinnir meira um Kormák, einfaldlega vegna þess að önnur sinnir þörfum Snorra. Af því sprettur svo hatur Snorra á bróður sínum því hann þráir ósjálfrátt umönnun og athygli móðurinnar. Jóka elur óspart á hugmyndum hans um að honum sé gert rangt til og Kormákur tekinn fram yfir hann. En frá fyrstu tíð virðist Snorri skynja að einhverju leyti að hugmyndir hans eru ekki á rökum reistar. Gruna skelfingu lostinn, að hatrið væri ástæðulaust og segja aldrei neitt.19 Jóka er dómhörð og illmálg og hirðir lítt um hvort nokkur fótur er fyrir þeim ávirðingum sem hún ber á aðra. Þessi viðhorf hennar hafa ruglandi áhrif á Snorra. Móðir hans er nær alltaf á öndverðum meiði við Jóku og faðir hans líka, þá sjaldan að hann leggur eitthvað til málanna. Snorri vildi gjarnan að gamla konan hefði rétt fyrir sér, bæði af því að það staðfestir álit hennar á honum sjálfum og eins af því að eitthvað er spennandi við hina hörðu dóma. En Snorri þroskast og að því hlýtur að koma að hann geri þá sársaukafullu uppgötvun að gamla konan er þröngsýn og illgjörn. Strax í bernsku skynjar hann að Jóka er ekki óskeikul og á unglingsárum glatar hann trú sinni á henni og skoðunum hennar og stendur þá uppi ráðvilltur og vinafár. Hann fann, að hann sat við uppsprettu þeirrar lífsskoðunar, sem mótað hafði hug hans frá fyrstu bernsku og hann fann, að uppsprettan var gruggug og hafði alltaf verið gruggug.20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.