Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 112

Andvari - 01.01.2006, Side 112
110 SIGURBORG HILMARSDÓTTIR ANDVARI flestir auðmannasynir. Lögreglan lætur uppátæki þeirra afskiptalaus en legg- ur þeim lið í átökum við kommúnista. Þeir eru öruggir um að lögum verði ekki komið yfir þá þó þeir beiti ofbeldi og öðru glæpsamlegu athæfi. Tengsl hreyfingarinnar við hægri sinnuð stjórnmálaöfl eru einnig á sínum stað. Verkalýðsstéttin sést mjög lítið í sögunni. Snorri vinnur verkamannavinnu fyrst eftir komuna til Reykjavíkur og í lok sögunnar en hann eignast enga vini né kunningja í hópi verkamanna. Allt það fólk sem hann kynnist í Reykjavík og verður að virkum sögupersónum er úr hópi vel stæðra borgara. Atvinnu- leysi og skortur þessara ára eru álengdar í sögunni en koma hvergi beinlínis inn í söguþráðinn. Samt sem áður vaknar raunveruleg pólitísk vitund Snorra við það að horfa á verkamenn við höfnina í atvinnuleit og við að fylgjast með átökum verkalýðsins og ríkjandi stéttar, til dæmis í Gúttóslagnum. Jósafat Jónsson virðist þrátt fyrir allt vera pólitískur spámaður sögunnar. Hann útskýrir fyrir Snorra þær breytingar sem eru að verða og verða munu í samfélaginu: Það þýddi víst lítið að sakna þess tíma, sem horfinn var og kæmi aldrei aftur. Hann réð ekki við þann söknuð. Þau ár, sem nú voru að kveðja, voru síðustu árin. Hann átti við það, að hingað náði endurskinið af bjartsýni aldamótaáranna. Allra síðustu árin, sem fomt mat á drengskap og orðheldni verður í gildi. Mörg hundruð ára gamall óska- draumur var í þann veginn að rætast, svo yrðu öll viðhorf breytt og ný sjónarmið tekin. Kannski hafði draumurinn verið blekking, en hún var þá öllum sameiginleg. Þetta voru síðustu árin.23 - Þegar náð er takmarki, sem lengi hefur verið stefnt að, varir fögnuðurinn kannski um stund, en síðan kemur tómleikinn. Ekkert er um að vera og ekkert sameiginlegt framar. Leiðirnar greinast. Þetta er lögmál sem alls staðar gildir og við getum ekki farið í kringum það, Snorri minn.24 Eftir fyrsta maí gönguna undir lok sögunnar segir Jósafat: - Fyrir réttlætismálum hvers tíma, Snorri minn, berjast ævinlega þeir snauðu og valda- lausu. Þú getur þekkt réttlætið á því og á mótherjum þess. Þeir hafa verið hinir sömu um allar aldir.25 Þeir ritdómar sem birtust um Veginn að brúnni voru lofsamlegir en viðtökur bókarinnar ollu höfundinum samt sem áður vonbrigðum. Sagan náði ekki þeirri athygli almennings sem hann vonaðist eftir. Stefán Jónsson lætur stund- um að því liggja í dagbókum sínum að tíminn muni leiða í ljós að skáldsögur hans, og þá einkum Sendibréf frá Sandströnd, hafi verið vanmetnar af samtíð sinni. Endurmat þeirra á tíminn enn óunnið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.