Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2006, Síða 118

Andvari - 01.01.2006, Síða 118
116 SVEINN EINARSSON ANDVARI ingu Wilsons. Þriðji stórmeistarinn sem hefur breytt afstöðu manna til þessa verks á síðustu árum er svo Peter Brook, fyrst með eins konar uppkasti, sem nefndist L'homme qui og síðan með Hamlet-sýningu sinni með fámennum leikhóp árið 2000. Ekki hafði ég heldur séð sýningu Brooks, þegar ég setti upp Hamlet á Akureyri, þó að ég hafi síðar séð hana í París og lesið mér til um þá Lepage og Wilson í bók Lavenders, Hamlet in Pieces. Engin þessara sýninga hafði því áhrif á útfærslu mína á Akureyri; hins vegar hafði bók Jans Kott mikil áhrif á mig og mína jafnaldra í leikhúsinu, sem og ýmis skrif Peters Brook, ekki síst bókin The Empty Space. Og aðrar sýningar Brooks og þeirra Wilsons og Lepage hef ég svo séð, oftast mér til gagns og ánægju. Auðvitað hef ég séð fjöldann allan af Hamlet-sýningum (sem og Hamlet- kvikmyndum), en engin þeirra hygg ég hafi verið mér fyrirmynd í minni vinnu og minna samstarfsmanna. Mín nálgun var allt önnur. En ég sá til dæmis frumflutning verksins á Islandi í Iðnó 1949; sömuleiðis mun ég hafa séð kvikmynd Laurence Oliviers einum fimm sinnum það sama vor. Af öðrum kvikmyndaútgáfum er mér minnisstæðust sú sovéska með Innocenty Smoktunovsky í hlutverki prinsins og á sviði önnur rússnesk útgáfa, sýn- ing Jurijs Ljubímovs með vísnasöngvaranum Vladimir Vysodskij í hlutverki Hamlets og í leikmynd Daniels Borovskys, sem hér starfaði; þá munaði minnstu að Ljúbimov kæmi hingað til íslands til vinnu og hef ég lýst því á öðrum stað. Þá sýningu sá ég tvisvar, fyrst í Moskvu og síðan í Leikhúsi þjóð- anna á Bitefhátíðinni 1977, þar sem hún var verðlaunuð. Sú sýning hafði að minnsta kosti áhrif á önnur verk mín á leiksviði, en ekki endilega Hamlet. Amlóda saga Leikflokkurinn Bandamenn hafði orðið til, þegar þáverandi forstjóri Norræna hússins, Lars Áke Engblom, bað mig finna eitthvert verk sem yrði framlag hússins til Listahátíðar 1992 og norrænna leikhúsdaga sem einnig fóru fram samtímis. Eg hafði áður gert atlögu að Bandamanna sögu sem faðir minn hafði gaukað að mér að myndi henta vel til leikflutnings. Ég stýrði henni í heild sinni í útvarpi og var sjálfur sögumaður. Eftir að hafa unnið verk eftir Ghelderode og Árna Ibsen fyrir Egg-leikhúsið með góðum árangri, langaði mig að freista þess að finna sögunni sviðslegt form með sömu áhöfn. Og þó að í hópinn, þar sem fyrir voru Viðar Eggertsson, Þór Tulinius, Kristján Franklín Magnús og Ingrid Jónsdóttir, bættist hæfileikafólk eins og Baltasar Kormákur og Guðni Franzson, tókst okkur (eða öllu helst mér) ekki að ná utan um verkið með nýjum leikhúslegum aðferðum sem var markmiðið. En þegar forstjóri Norræna hússins ámálgaði við mig að útbúa litla sýningu, lang-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.