Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2006, Page 136

Andvari - 01.01.2006, Page 136
134 SVEINN EINARSSON ANDVARI ur í áttina þar sem hersingin fór og kallar eftir þeim: Tveir mánuðir o.s. frv. Hóras reynir að þagga niður í honum, dregur hann síðan fram og þeir setjast á viðarbútinn. Marsellus er álengdar (í sal) og Hóras gefur honum merki að koma og staðfesta frásögnina um vofuna. I lok atriðis bindast þeir fastmælum að ganga úr skugga um draugaganginn. 2. atriði Atriðin tengjast saman á þann máta, að þegar Hamlet og Hóras eru á leið út koma Laertes og Ofelía úr hinni áttinni. Samtímis færist eitt baktjaldið úr stað. Laertes (til skýringar): Nú hef ég flutt minn farangur til skips. Hamlet faðmar Laertes að sér og slíkt hið sama gerir Hóras. Osjálfrátt ætlar Hamlet að faðma Ofelíu einnig, en hrekkur við og frá; hneigir sig fyrir henni. Þeir Hóras hverfa. Laertes: Hamlet prins, og allt hans ástarglingur o.s.frv. Laertes er fullkomin alvara, en hún vill ekki ræða málin og snýr þeim upp í gaman. Póloníus kemur og leggur þeim lífsreglurnar, þau taka ráðleggingum hans mátulega alvarlega. Þau kveðja Laertes með miklum innileik. Síðan fer Póloníus að predika yfir Ofelíu. Póloníus veður fram og til baka fyrir framan Ofelíu, sem situr á bálkanum og snýr sér eftir honum, uns hún stenst ekki mátið og rýkur á brott með þeim orðum að hún hlýði, sem í raun táknar: ég hlýði ekki. 3. atriði gerist á varðstéttinni. Reykur vindur, hlutlaus bakveggur. Hóras og Marsellus ganga um til að halda á sér hita; þeir eru að bíða Hamlets. Hann birtist að baki þeim með hött um höfuð og leikur vofu. Þeir hrökkva við og í ljós kemur að Hórasi er ekkert skemmt; hann er í raun hræddur. Þegar vofan birtist (við sjáum hana ekki) og bandar Hamleti með sér, berst leikurinn fram í sal (t.v.); Hamlet fer þar, og síðar þeir kumpánar í humátt á eftir. Síðan kemur Hamlet fram sal (t.h.) og upp á svið; draugurinn ávarpar hann og hann hörfar undan og upp eftir veggnum t.v. Þegar vofan er farin fellur hann niður sem lamaður eða dauður. Þeir Hóras og Marcellus koma á sviðið t.h. og skelfast; halda hann dauðan og þora varla að nálgast hann. Hamlet rís þó snöggt upp og þeir sannfæra hvor annan um að mikilvæg skilaboð hafi borist þeim að handan. Nú veit Hamlet að hann verður að beita herkænsku með „furðulegt fas“, því að „úr liði er öldin“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.