Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2006, Page 137

Andvari - 01.01.2006, Page 137
ANDVARI HAMLET VIÐ HEIMSKAUTSBAUG 135 4. atridi er samtal Póloníusar og Ófelíu. Hún er alveg einlæg og veit ekki hvernig hún á að túlka atferli Hamlets. Tjald notað sem hún grípur í til halds og trausts. 5. atriöi eftir ljósabreytingu, hefst á því að kóngur kemur inn, hugsi, sest á bálkann og úr svip hans má lesa óróa. Drottning læðist aftan að honum og lætur vel að honum; hann vill í fyrstu ekki þýðast atlotin, en lætur undan og ástríðan nær yfirhöndinni. Þau velta út af bálkanum og í þeim stellingum koma þeir Rósinkranz og Gullistjarni að þeim. Þeir ætla í fyrstu að laumast í burtu eins og þeir hafi ekkert séð, en kóngur og drottning eru þá risin á fætur og eru að reyna að ná í skottið á viðeigandi virðuleika. Drottning leggur sig í lfma að sýna þeim elskusemi og trúnað; þeir eru bandamenn konungshjónanna og þeim falið mikið vandaverk. Þeim hins vegar í mun að vinna sig upp til áhrifa. En nú kemur Póloníus með tíðindi af Fortinbrasi; samkvæmt þeim fregnum á sá gamli sjúki og ellihrumi konungur Noregs að hafa kallað Fortinbras frænda sinn fyrir og bannað honum með öllu að herja á Danaríki. Þau tíðindi eru þó ekki með öllu trúverðug. En Póloníus hefur fleira í farteskinu: mjög háfleygt ruglingslegt bréf sem Hamlet á að hafa skrifað til Ófelíu „hinnar fagurgerðu“. Þetta verður til þess að ákveðið er að liggja á gægjum þegar Hamlet næst hitti Ófelíu. Hamlet verður þó fyrri til um njósnir, hann er á göngu og les í bók; heyrir samtalið. Fyrst hefur Hamlet Póloníus að skotspæni og gengur meðal annars krabbagang sem skelfir Póloníus verulega. Síðan leikur hann sér að þeim Rósinkranz og Gullinstjarna og nú koma kaðlarnir við sögu, hann klifrar upp eftir þeim og þeir verða að gera slíkt hið sama til að ná eyrum hans. Hann fer þá að róla þeim og þeir, einkum Gullinstjarni, er beinlínis í líkamlegum háska, þegar Hamlet neyðir út úr honum játningu þess efnis að þeir séu gerðir út af konungi og drottningu til að lesa í hug hans. Eftir þeim hafi verið sent til þess arna. Síðan kemur Póloníus og segir frá komu leikaranna; Hamlet hefur spáð fyrir því og þess vegna springa hann og R& G af hlátri þegar það gengur eftir. Leikararnir koma úr sal. Tal þeirra er allt mjög hversdagslegt, uns þeir fara að leika. Hamlet bandar þeim burtu og fer með eintalið um leik og veruleik. 6. atriði Kóngur, drottning og öll hirðin kemur marsérandi inn. Herlúður, en kóngur þaggar niður í tónlistinni. Kóngur og Póloníus setja sig í stellingar og Ófelíu er ætlað að vera beitan. Hún er óviljug og sest út í horn með bók. Póloníús segir: Þú skalt lesa á þessa bók yfirskin þeirrar iðkunar skal hjúpa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.