Andvari - 01.01.2006, Blaðsíða 154
152
STEINUNN INGA ÓTTARSDÓTTIR
ANDVARI
HEIMILDIR
Almenn landskipunarfrœði. Kaupmannahöfn, 1821-1827.
Ami Sigurjónsson. Bókmenntakenningar síðari alda. Reykjavík, 1995.
Batten, Charles L. Pleasurable lnstruction. Form and Convention in Eighteenth Century
Travel Literature. Berkeley, 1978.
Benedikt Gröndal. „Ferðasaga heimanað til Halldórs Þórðarsonar“. Ritgerðir og bréf. Rit, II.
bindi, bls. 240-258. Hafnarfirði, 1982.
Bjarni Thorarensen. Bréf /-//. Jón Helgason bjó til prentunar. Safn Fræðafélagsins, XIII.
Bindi. Kaupmannahöfn, 1943-1986.
„Boðsbrjef um minnisvarða eptir sjera Tómas Sæmundsson“. Fjölnir. Ársrit handa Íslendíng-
um. Sjöunda. ár, bls. 139.
BréfTómasar Sæmundssonar. Gefin út á hundrað ára afmæli hans 7. júní 1907. Jón Helgason
bjó til prentunar. Reykjavík.
Bréf Konráðs Gíslasonar. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. Rit 27. Reykjavrk, 1984.
Foucault, Michel. The Order ofThings. An Archeology of the Human Sciences. New York,
1994.
Ingi Sigurðsson. „Inngangur". Upplýsing og saga. Sýnisbók sagnaritunar íslendinga á upp-
lýsingaröld, bls. 7-50. Reykjavík, 1982.
Jakob Benediktsson. „Inngangur". Ferðabók Tómasar Sœmundssonar, Reykjavík, 1947.
Jón Helgason. Tórnas Sœmundsson, œfiferill hans og œfistarf. Reykjavík, 1941.
Jónas Hallgrímsson. „Tómas Sæmunzson“. Fjölnir. Ársrit handa íslendingum. Sjötta ár, bls.
1-6. Kaupmannahöfn, 1843.
Steingrímur Thorsteinsson. „Tómas Sæmundsson“ Merkir íslendingar. Ævisögur og minn-
ingargreinar. I. bindi. bls. 149-162. Reykjavík, 1947.
Lbs. 752.4°.
Lbs. 1443.4°.
Tómas Sæmundsson. „Úr bréfi frá íslandi, dagsettu 30ta jan. 1835. Fjölnir. Ársrit handa
Íslendíngum. Fyrsta ár. Kaupmannahöfn, 1835.
Tómas Sæmundsson. Ferðabók Tómasar Sœmundssonar. Jakob Benediktsson bjó undir prent-
un. Reykjavík, 1947.
Þórbergur Þórðarson. Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. I. bindi. Reykjavík, 1982.
Þorleifur Hauksson, Þórir Óskarsson. íslensk stílfrœði. Reykjavík, 1994.
Þröstur Helgason. „Tilurð höfundarins". Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags. 169.
árg., 1995, bls. 279-308.
Þórir Óskarsson. „Hið fagra, góða og sanna er eitt. Tómas Sæmundsson og fagurfræði
Fjölnis“. Andvari, XLV, 128. ár, bls. 90-110. Reykjavík, 2003.