Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2006, Side 155

Andvari - 01.01.2006, Side 155
ANDVARI „AÐ KASTA SÉR MEÐAL ÚTLENDRA ÞJÓÐA“ 153 TILVÍSANIR 1 Úr „Boðsbrjefi um minnisvarða eptir sjera Tómas Sæmundsson“. Fjölnir, 7. árg., 139. 2Sbr. BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 293 (Viðauki, bréf til Jónasar Hallgrímssonar frá Jóni Halldórssyni, prófasti á Breiðabólstað). 3Jón Helgason. 1941, 60. 4Jónas Hallgrímsson segir í eftirmælum um Tómas í Fjölni, 6. árg.: „Tómas ólst upp í föðurhúsum þángaðtil hann var 15 vetra; á því tímabili hefir Sæmundur flutt sig að Eívindarholti undir Eíafjöllum, og mun um alla þá stund lítið hafa orðið af bóknámi Tómasar fremur enn hvurs annars bóndasonar... (1843, 2). í bréfi frá Jóni Halldórssyni til Jónasar Hallgrímssonar eftir andlát Tómasar, segir Jón eftir kunnugum að Tómas hafi verið seinn til þroska en haft snemma gaman af „að fara með bréf og fletta bókum. Snemma fór að brydda á gáfum hans og námfýsi..(BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 291). Þar segir m.a. að þegar hann var 10 eða 11 ára hafi hann tekið saman smásögur „er hann kallaði tíðindi" og þegar hann var á sumrin hjá foreldrum sínum eftir að hann fór í skólann, „varð þá alténd fyr fyrir, þegar hann fór að borða, að taka sér bókina í hönd, heldur en hnífinn eða spóninn" (292). 5 BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 2. 6 BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 4. 1 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 5. 8Sbr. Steingrímur Thorsteinsson. 1947, 152. 9Tómas hafði einnig ýmis önnur úrræði til fjármögnunar ferðinni, sjá Bréf Tómasar Sœmundssonar, 99-100. 10BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 98. "Jónas Hallgrímsson. 1843, 1-6. 12Talið er að Tómas hafi verið fæddur 7. júní. Ekki var mikið látið með afmælisdaga á þess- um tíma en þó má ætla að það mæli gegn því að Tómas sé fæddur þennan dag að hann nefnir ekki að ferðin hefjist á 25 ára afmælisdegi hans. 13Sbr. Tómas Sæmundsson. 1947, 8. Eftirleiðis er vitnað til Ferðabókar Tómasar með blaðsíðutali innan sviga. 14Sbr. Jakob Benediktsson. 1947, xii. 15 BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 117-23. 16 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 93 (Úr bréfi til Jónasar Hallgrímssonar). 17Sbr. BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 164. 18 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 164. í sama bréfi segist hann vera að vinna að ferða- sögu um Sprengisand „sem gæti hjálpað til þekkingar á því, sem ókunnast er á íslandi" (161). 19 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 272. í bréfi til Brynjólfs Péturssonar segist hann vera „einhvern veginn domsa og illa fyrirkallaður, þegar ég ætla að fara að skrifa eitthvað, að ég kem engu út, og er ég oft stúrinn út af því, að æfin ætlar að eyðast svona fyrir mér, sem ímyndaði mér, að ég ætti að rita svo mikið, í tómum ónytjuskap“ (Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 211). í bréfunum má glöggt sjá hvernig heilsu hans fer smátt og smátt hrakandi. Síðasta bréfið er dagsett 25. mars 1841, Tómas lést 17. maí. 20Notkun hugtakanna ferðasaga og ferðabók er nokkuð á reiki þegar fjallað er um ferðabók- menntir. Ég hallast að því að kalla ferðabœkur þær frásagnir sem byggjast fyrst og fremst á hlutlægum athugunum þar sem sagt er frá náttúru viðkomandi landa, menningu og þjóð- háttum. Þar er sagt frá því sem fyrir augu og eyru ber án þess að túlka það á persónulegan hátt. Textinn er þá nánast eins og ljósmynd af náttúru og mannlífi en persónulegri upplifun haldið í lágmarki. íslensk dæmi um slíkar ferðabækur eru t.d. Ferðabók Olafs Olaviusar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.