Andvari - 01.01.2006, Side 155
ANDVARI
„AÐ KASTA SÉR MEÐAL ÚTLENDRA ÞJÓÐA“
153
TILVÍSANIR
1 Úr „Boðsbrjefi um minnisvarða eptir sjera Tómas Sæmundsson“. Fjölnir, 7. árg., 139.
2Sbr. BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 293 (Viðauki, bréf til Jónasar Hallgrímssonar frá
Jóni Halldórssyni, prófasti á Breiðabólstað).
3Jón Helgason. 1941, 60.
4Jónas Hallgrímsson segir í eftirmælum um Tómas í Fjölni, 6. árg.: „Tómas ólst upp í
föðurhúsum þángaðtil hann var 15 vetra; á því tímabili hefir Sæmundur flutt sig að
Eívindarholti undir Eíafjöllum, og mun um alla þá stund lítið hafa orðið af bóknámi
Tómasar fremur enn hvurs annars bóndasonar... (1843, 2). í bréfi frá Jóni Halldórssyni til
Jónasar Hallgrímssonar eftir andlát Tómasar, segir Jón eftir kunnugum að Tómas hafi verið
seinn til þroska en haft snemma gaman af „að fara með bréf og fletta bókum. Snemma fór
að brydda á gáfum hans og námfýsi..(BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 291). Þar segir
m.a. að þegar hann var 10 eða 11 ára hafi hann tekið saman smásögur „er hann kallaði
tíðindi" og þegar hann var á sumrin hjá foreldrum sínum eftir að hann fór í skólann, „varð
þá alténd fyr fyrir, þegar hann fór að borða, að taka sér bókina í hönd, heldur en hnífinn
eða spóninn" (292).
5 BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 2.
6 BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 4.
1 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 5.
8Sbr. Steingrímur Thorsteinsson. 1947, 152.
9Tómas hafði einnig ýmis önnur úrræði til fjármögnunar ferðinni, sjá Bréf Tómasar
Sœmundssonar, 99-100.
10BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 98.
"Jónas Hallgrímsson. 1843, 1-6.
12Talið er að Tómas hafi verið fæddur 7. júní. Ekki var mikið látið með afmælisdaga á þess-
um tíma en þó má ætla að það mæli gegn því að Tómas sé fæddur þennan dag að hann
nefnir ekki að ferðin hefjist á 25 ára afmælisdegi hans.
13Sbr. Tómas Sæmundsson. 1947, 8. Eftirleiðis er vitnað til Ferðabókar Tómasar með
blaðsíðutali innan sviga.
14Sbr. Jakob Benediktsson. 1947, xii.
15 BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 117-23.
16 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 93 (Úr bréfi til Jónasar Hallgrímssonar).
17Sbr. BréfTómasar Sœmundssonar. 1907, 164.
18 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 164. í sama bréfi segist hann vera að vinna að ferða-
sögu um Sprengisand „sem gæti hjálpað til þekkingar á því, sem ókunnast er á íslandi"
(161).
19 Bréf Tómasar Sœmundssonar. 1907, 272. í bréfi til Brynjólfs Péturssonar segist hann vera
„einhvern veginn domsa og illa fyrirkallaður, þegar ég ætla að fara að skrifa eitthvað, að
ég kem engu út, og er ég oft stúrinn út af því, að æfin ætlar að eyðast svona fyrir mér,
sem ímyndaði mér, að ég ætti að rita svo mikið, í tómum ónytjuskap“ (Bréf Tómasar
Sœmundssonar. 1907, 211). í bréfunum má glöggt sjá hvernig heilsu hans fer smátt og smátt
hrakandi. Síðasta bréfið er dagsett 25. mars 1841, Tómas lést 17. maí.
20Notkun hugtakanna ferðasaga og ferðabók er nokkuð á reiki þegar fjallað er um ferðabók-
menntir. Ég hallast að því að kalla ferðabœkur þær frásagnir sem byggjast fyrst og fremst
á hlutlægum athugunum þar sem sagt er frá náttúru viðkomandi landa, menningu og þjóð-
háttum. Þar er sagt frá því sem fyrir augu og eyru ber án þess að túlka það á persónulegan
hátt. Textinn er þá nánast eins og ljósmynd af náttúru og mannlífi en persónulegri upplifun
haldið í lágmarki. íslensk dæmi um slíkar ferðabækur eru t.d. Ferðabók Olafs Olaviusar,