Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1939, Page 118

Andvari - 01.01.1939, Page 118
114 Einokunarfélögin 1733—1758 Andvari verzlunarhús sín og eftirsföðvar skulda hér og vöru- geymsluhús í Kaupmannahöfn, ganga til félagsins eftir matsverði, sem var 81 139 rdr., en ekki taldist það til hlutafjár. Um leið og félagið var stofnað tók það lán, sem nam h. u. b. 15 000 dölum, og voru þá alls nálega 200 000 dalir Iagðir í íslenzku verzlunina, en það er upphaflega misskilningur Skúla Magnússonar, að þetta hafi allt verið hlutafé. Öllu meinlegri er þó sú missögn um þetta félag, sem raunar stafar frá dönskum fræði- manni, að það hafi einnig rekið verzlun á Finnmörk, og verið kallað íslands- og Finnmerkurfélagið (Det is- landsk-finmarkske kompagni). Finnmerkurverzlunin var frá 1729 veitt þremur kaupsýslumönnum í Kaupmanna- höfn afgjaldslaust, því að hún þótti ekki gróðavænleg. Enginn þeirra gekk nokkurn tíma í íslenzka verzlunar- félagið, og það neitaði með öllu að fást við verzlun á Finnmörk, þegar þeir gengu frá, og félaginu var boðin hún, 1740. Þessi misskilningur mun stafa af því, að ein- okunarfélaginu 1733—42 hefir verið ruglað saman við hörmangarafélagið 1743—58; sbr. síðar. Brytt hefir einnig á þeim misskilningi, að einokunarfélagið frá 1733 hafi staðið í sambandi við hörmangaralagið (stéttarfé- lag hörmangara í Kaupmannahöfn), en svo var ekki, heldur var um eitt skeið hörð deila milli þeirra félaga, eins og brátt mun sagt nánar. Þó voru sumir af stofn- endum verzlunarfélagsins einnig í hörmangaralaginu, og áttu kaupmenn, sem í því voru, 32 000 dali af hluta- fé verzlunarfélagsins, eða nálega þriðjung hlutafjárins, og ekki áttu meðlimir neins annars stéttarfélags svo marga hluti. Næst hörmangaralaginu gekk bruggaralagið 0 1) Ég nota orðið lag (flt. lög) um stéttafélög atvinnurekenda, eins og þau tíðkuðust á 17., 18. og fram á 19. öld (d. lav). Þau félög eru stundum kölluð gildi á íslenzku, en það er einmitt sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.