Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 68
G4 Runólfur Sveinsson ANDVARÍ a) Mjólkurlcyn, þ. e. mjólkurafurðirnar eru aðalatriðið. b) Kjötkyn, kjötið er aðalafurðin, og e) hvort tveggja, bæði framleitt kjöt og mjólk. Ekki er hægt að flokka íslenzku kýrnar undir neitt sérstakt kyn. Til þess eru þær of ósamstæðar og misjafnar að lit, stærð, gæðum, ýmist hyrndar eða kollóttar o. s. frv. Hvað stærð og holdafar snertir, nálgast þær þó miklu meira mjólkurkynin en kjötkynin. Enda er íslenzkt „nautakjöt“ ekki sambærilegt að gæðum við kjöt af góðum, erlendum lcjötkynjum. Islenzku kýrnar eru fremur litlar, þó mjög misjafnar að stærð og þyngd, eða allt frá 250 til 500 kg. Þær eru enn þá misjafnari að mjólkurlagni, eða mjólka sumar undir 1000 kg og allt upp í 5000 kg (ársnyt). Þær eru eins og áður getur mjög ósamlcynja og kynfesta lítil. Meðalnyt kúnna í nautgriparæktarfélögunum hefur síðustu árin verið milli 2500 og 2700 kg mjólk og um 100 kg smjör á ári. Ég legg til, að gerðar verði tilraunir með innflutning á nokkrum úrvalsgripum af vel ræktuðum nautgripakynjum. sem verði bæði reynt að hreinrækta hér á landi og blanda i íslenzku nautgripina. Ég ráðlegg, að eftirtöld kyn verði reynd: 1. Holstein- Friesian, 2. Brown Swiss, 3. Guernsey, 4. Milking Shorthornr 4. Red Danish og 5. Ilerford. B. SauSféð. Af sauðfjárræktinni eru aðalafurðirnar kjöt og ull. Sauðféð er þó víða flolckað í sérstök kjöt- og ullarkyn- I U. S. A. hefur þróunin á síðari árum mjög verið I þá útt, að sameina kjöt- og ullargæði í liverju einstöku kyni, og sum beztu sauðfjárkynin þar eru gædd þessum eiginleikum báðum- íslenzka sauðféð á ról sina að rekja til hins gamla, evrop- iska fjárstofns. Þetta fé er nú mjög óvíða haldið sem búfc annars staðar en á íslandi. íslenzka féð er fremur smávaxið, þó beinastórt og tlesl holdgrannt. Ullin er lítil og greinist í tvennt, gróft tog og lm- gert þel. Vegna sauðfjárpestanna, sem nú geisa í miklum n|u •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.