Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 8
4 Eiríkur Einarsson ANDVARI látan við alla, öran af fé, gjöfulan og gestrisinn, og kveður Bogi hann hafa haldið ’súrðingu sinni til dauðadags. — Verður hinn beini karlleggur Magnúsar Sigurðssonar lengra rakinn, þótt hér verði staðar numið. Föðuramma Magnúsar bankastjóra, en kona Magnúsar í Bráðræði, var Guðrún, systir Jóns landlæknis Hjaltalín, en kona „Jónsens“ á Ármóti og langamma M. S. var Halla Magnúsdóttir frá Skálmholtshrauni. — Mætti á margan veg rekja föðurættina til ýmissa frægðarmanna fyrri alda, en eigi endist hér rúm til þeirrar ættfærslú. Bergljót móðir MagnúSar Sigurðssonar var dóttir Árna Gíslasonar, bónda á Bakka í Vallhólmi, og 3. konu hans, Margrétar Gísladóttur. Var um 30 ára aldursmunur þeirra hjóna. í endurminningum Indriða Einarssonar, Séð og lifað, kveður hann Árna á Bakka verið hafa mestan bvihöld i Hólminum, mikinn fyrningamann og hjálparhellu sveitunga sinna, er hart var í ári og á þolrifin reyndi. Foreldrar Árna á Bakka voru þau Gisli Árnason, hreppstjóri í Ásgeirsbrekku, og kona hans, Hólmfríður Skúladóttir. Systir Árna var Þor- björg, kona Guðmundar á Læk, föður Jóhannesar sýslu- manns í Hjarðarholti, föður Jóhannesar bæjarfógeta \ Reykjavík, en bróðir Árna var Stefán, faðir Friðrilcs alþm. á Skálá. — GJsli faðir Margrétar konu Árna á Bakka vai bóndi í Húsey í Vallhólmi, Ólafsson, og kona hans, Rannveig Sigfúsdóttir, frá Svaðastöðum. Var Gísli í Húsey borgfirzkur að ætt. — Brynleifur Tobíasson yfirkennari, frá Geldinga- bolti, rekur ættir Bergljótar nokkru lengra og segir, að táp- miklar ættir standi þar að. Er þar margt þjóðkunnra manna að finna. 1 fyrrnefndri bók Indriða Einarssonar segir og, að fólk Árna á Bakka hafi verið í ætt við Albert Thorvaldsen, og verður ekki hærra komizt. Síðari ár ævinnar rak Magnús, afi Magnúsar banlcastjóra, verzlun í húsinu Liverpool við Vesturgötu, og vann Sigurður þar að ásamt föður sínum; eigi mun húsið hafa verið til íbúðar, og sat Magnús sem fyrr að búi sínu í Bráðræði. Brann þetta Liverpoolshús, en var nokkru síðar endurreist af Sig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.