Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 42

Andvari - 01.01.1949, Síða 42
38 Barði Guðmuiidsson ANDVAKl snúa þá hljóp Skarphéðinn að honum og mælti: „Hirð eigi þú að hopa á hæl, Hvítanesgoði“ — og lieggur til hans, og kom í höfuðið, og féll Höskuldur á knén. — Hliipu þeir þá cið honum allir og unnu á honum.“ En er Magnús Jónsson í viðureigninni við Þorgils skarða „hörfaði undan og féll á l:néin,“ segir í sögu Þorgils skarða: „Þeir Þorvarður hlupu þá fram að í því og unnu á honum hver sem við mátti komlast.“ Höskuldur hlýtur knéfall eins og Magnús, en á honum er unnið með sama hætti sem á Þorgilsi. Vegendur Höskulds eru síðan sóttir til sektar, hver fyrir þá hen, er honum hafði veitt. Þorgils var særður sjö sárum, sem „höfðu blætt“. A Alþingi árið eftir urðu sjö menn sekir um vígið, sýnilega sóttir til sektar fyrir eitt sár hver, eins og vegendur Höskulds. Efnisval, orðfæri og þó einkum efnismeðferð Njáluhöf- undar sýnir, að hann hefur verið undir sterkum álirifum frá Þorgilssögu, er hann skrifaði um Höskuld Hvítanesgoða og tildrögin að drápi hans. Það er vart til nema ein nothæl' skýring á því, að höfundur atar út hinar dáðu söguhetjur sínar, Skarphéðin og Kára, með svo herfilegu athæfi og ómannlegu sem víg Höskulds er. Tökum vel eftir því, að Höskuldur er látinn vera afbragð annarra um mannkosti og alsaklaus við fósturbræður sína og Kára. Hann „vill miklu lieldur þola dauða af þeim en —• veita þeim neitt mein.“ Á banastundinni biður svo Höskuldur Guð að fyrirgefa vegend- um sínum. Það er öldungis auðsætt, að þeir mega engar af- sakanir hafa fyrir ódæði sinu nema róg Marðar og mátt illra örlaga. Nær þó í rauninni hvorugt til hinnar níðingslegu að- ferðar við vígið, sem minnir svo mjög á dráp Þorgils skarða, þótt víg það sé alls ekki eins hraklegt, enda liafði Þorvarður miklar málsbætur. Höfundurinn vill sýna, að með rógburði og undirferli sé stundum hægt að véla vitra menn og var- færna til verstu glapræðisverka, og hent geti liina drengi- legustu hetju að níðast með eigin hendi á deyjandi manni, meira að segja að drepa fósturbróður sinn alsaklausan. Þegar þess er gætt, hvert höl'undurinn sækir fordæmin hér, má það auðsætt vera, að í efnismeðferð hans er fólgin vörn fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.