Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Síða 44

Andvari - 01.01.1949, Síða 44
ANDVARl Framtíð skögræktar á Islandi. Eftir Hákon Bjarnason. Fortíðin. Holtin umhverfis Reykjavík hafa löngum verið talin með því hrjóstrugasta, sem þekkist á íslandi. Margir liafa furðað sig á, að Ingólfur Arnarson skuli hafa numið land á slíkum slóðum. Flestum mun hafa sézt yfir moldar- börðin, sem enn leynast á víð og dreif um holt og ása. Þótt moldarbörðin séu ekki mikil ummáls, er auðvelt fyrir hvern, sem gefur þeim nánari gætur, að sjá, að þau hafa fyrrum verið miklu víðáttumeiri, og einhvern tíma í fyrndinni hafa þau náð saman og hulið holtin samfelldum jarðvegsfeldi. Moldarrofin eru svo há, að greinilegt er, að hér hefur hvergi örlað á grjóti, nema ef til vill á hábrúnum. Óþarfi er að leita langt yfir skammt til þess að sjá, hvers konar gróður hafi vaxið í þessum jarðvegi í öndverðu. Ör- skammt frá bænum, í Vífilsstaðahlíðinni, Vatnsendalandi og víðar, er kræklóttur birkigróður i nærri öllum jarðvegstorf- unum. Litlu sunnar og austar er birkigróður í hverri torfu, og þótt hann sé oftast lágvaxinn og kræklóttur eftir þúsund ára beit, l'innast þó einstöku birkitré, sem ná nokkurra metra hæð. Hér þarf ekki mikið ímyndunarafl til þess að sjá, hvernig landið hefur litið út á dögum fyrsta landnemans. Freistandi er að nefna mörg önnur dæmi lík þessu, en hér verður að nægja að benda á eitt eða tvö. Skagafjörður er skóglaust hérað, og svo mun hafa verið síðustu aldirnar. Utarlega austan megin fjarðarins er Hrollleifsdalur, en í þeim dal er Geirmundarhólaskógur, sem er allvíðlendur, þótt hann sé nú ekki nema lágvaxið kjarr. Úti í Fljótum eru leifar skóga og eins fyrir ofan Ljótsstaði, skammt frá Hofs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.