Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 45
andvam Framtíð skógræktar á íslandi 41 ósi. Hátt uppi í Tindastóli nórður af Sauðárkróki fundust nokkrar fallegar birkiplöntur fyrir fáum árum. Eru þær í djúpri laut, sem snjór helzt i fram á sumar. í Skagafjarðar- dölum, bæði Vesturdal og Austurdal, er mjög fagur birki- gróður í giljunum með Jökulsánum, og sunnarlega í Austur- óal er allmikið og þétt kjarr í brekkunum upp af gljúfrinu. Pram undir síðustu aldamót var vottur skógarleifa í Norður- árdal, en þær eru nú upp urnar af hrossastóði. Augljóst er, að hinar skagfirzku skógaleifar, sem enn hjara ó yztu mörkum héraðsins, hafa aðeins bjargazt fyrir það, að snjóalög hafa haldið hlífiskildi yfir þeim mikinn hluta úrs, eða að ókleif gil hafa verndað þær fyrir sauðartönn og ránshendi. En hitt er jafnaugljóst, að fyrr á öldum hafa skógarnir í Skagafirði verið víðlendari en nú. Þá hefur björlt- in vaxið alla leið norðan úr Fljótum óslitið suður í Austur- dalsbotn og úr Tindastóli langt suður allan Vesturdal. 1 Þjórsá er fjöldi eyja og hólma. Eyjar þær, sem unnt var að beita fénaði í, eru allar skóglausar og sumar þeirra mjög uppblásnar, en hólmar þeir, sem torsótt er í, eru allir vaxnir þéttum birkigróðri, og þar vottar hvergi fyrir jarðvegs- skemmdum. Svipað þessu gildir um allar aðrar eyjar í ám °g vötnum á öllu landinu. Því betur sem leitað er um landið, því víðar rekast menn á birkigróður. Ýmist er hann á afviknum stöðum, svo sem við Hrefnubúðir undir Langjökli, langt upp með Þjórsá, eða í giljum og klettaskorum. Þeir munu ekki margir hrepparnir á íslandi, þar sem ekki hefur fundizt vottur skógarleifa. Ef einhver nennti og gæti markað alla fundarstaði birkis á venjulegt veggkort af íslandi með dálitlum depli, mundi bortið verða æði skjöldótt, og mjög víða rnundu deplarnir renna saman, svo að landið virtist að miklu leyti viði vaxið niilli fjalls og fjöru. Ari Þorgilsson hinn fróði hefur verið talinn manna rétt- orðastur, og yfirleitt hafa menn treyst flestu því, sem hann hermir. Þó hafa ýmsir viljað draga hina stuttorðu lýsingu hans í efa, er hann segir: „í þann tíð var ísland viði vaxið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.