Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1949, Side 61

Andvari - 01.01.1949, Side 61
'ndvari Framtíð skógræktar á íslandi 57 aprí]—október einnig notaður til hliðsjónar. Þegar hvorum iveggja þessurn tölum ber svo saman, að ekki skakki nenta i)r°ti úr gráðu, má alveg trevsta því, að flutningur geti tekizt milli staða. (Sbr. Kirkjubæjarkl. og Yakutat eða Eyrarbakka °S Horner. Og enn fremur Bodö og Eyrarbakka.) Þegar sam- anlagður hiti apríl—október fer nokkuð undir 50 stig, er það nierki um skamman vaxtartíma. Er auðveldara að flytja Plöntur frá þeim stöðum til annarra, sem hafa ívið lengri vaxtartíma, heldur en öfugt. Talið er, að skógar geti alls staðar þrifizt í eyja- eða strandaloftslagi, þar sem hitinn í apríl—október er yfir-50 stigum. Fyrir barrtré þau, sem vaxið hafa í eyjaloftslagi í marga a?ttliðu, eru mildir og frostlausir vetur taldir til lióta, þvi að barrið getur þá dregið sér næringu úr loftinu mestailan veturinn. Af því að ýmsir munu lialda, að veðurfarsbreyting sú, sem iltt hefur sér stað hér á landi undanfarna tvo áratugi, geri st{ógrækt auðveldari en áður, og að hún væri vonlaust verk, et aftur sækti í sama farið og var, þá má geta þess, að sams konar veðurfarsbreyting hefur bæði átt sér stað í Alaska og ^orður-Noregi. Og í Norður-Noregi er liún jafnvel enn meiri ea hér. Á báðum þessum slóðum hafa vaxið miklir skógar Llni þúsundir ára, þrátt fyrir ýmsar smávegis hrevtingar á Veðurlagi. Mætti því veðurfar íslands versna nokkuð frá því, Sem er, án þess að ræktun barrviða væri ómöguleg. En spretta trjánna fer auðvitað á hverjum tíma eftir sumarhita og úr- vonnimagni, og því er vel, ef hér kæmi langur hlýviðriskafli. Auk þeirra staða, sem hér hafa verið upp teknir í töflun- llrn» þá eru ýmsir aðrir til, sem hafa hkan sumarhita og vaxt- Ul'tíma. Slíka staði má finna liátt í fjöllum um norðanverða Vesturströnd Ameríku og á nokkrum stöðum öðrum. En þar er vetrarkuldinn miklu mciri en hér og því um annað veður- *ag að ræða. Enn fremur er veðurfar Eldlandseyja svipað ís- lenzku veðurfari, en jjar vaxa engar barrviðartegundir. Loks ern fáeinir staðir á austurströnd Síberíu og á eyjunum þar aUstan við, sem svipar nokkuð til íslands. En þá munu upp

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.