Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1949, Blaðsíða 81
andvari Um lunda og kofnafar 77 var herramannsmatur, en heldur þótti hún létt í magann, °g var þvi víða vani að gefa lummukaffi um miðaftansleytið, þegar kofnasúpa var höfð í miðdagsmat. Lika þekktist það að reykja kofu. Þannig verkuð var hún álcaflega ljúffeng iueð nýjum kartöflum. Kvenmaðurinn mun hafa reytt 400—500 kofur á dag, ef setið var við allan daginn, — eða heldur meira en karlmað- urinn tók að jafnaði á dag. Vinnutíminn var álíka langur hjá báðum. Fiðrið var aðskilið i reytingunni. Hvíta fiðrið (bringu- fiðrið) reytt sér i ílát og það svarta sér. Síðan var það sett 1 poka og þurrkað í hjöllum. Fiður hefur alltaf verið eftir- sott verzlunarvara, bæði manna á meðal og eins i verzlanir. Góðar reytingakonur voru mjög eftirsóttar og þeim borgað hærra kaup en kaupakonum almennt. Sama var að segja uin duglega kofnamenn. Þeir voru mjög eftirsóttir, jafnvel sottir í fjarlægar sveitir, ef þeirra var þar kostur, og borgað mun hærra kaup en við heyvinnuna. — Fátækir fjölskyldu- nienn í nágrannasveitunum sóttust líka eftir að fá að fara 1 kofnafar með eyjabændum, til þess að seðja sína svöngu inunna. — Þeir tóku oftast upp á hlut og drógu þá ekki nl' sér við verkið. — Kofnatekja er erfið vinna, kaldsöm og óþrifaleg, einkum ef rigningar ganga og rosi, eins og oft vill til i Breiðafjarðar- eyjum siðari hluta sumarsins. Svo má heita, að ekki sé þurr þráður á mönnum að kvöldi, þó alhlífaðir séu, eftir að hafa VeIt sér á sjóblautum lundabölum allan daginn. Engin hlífðarföt halda slíku vosi. Og ekki eykur það á þrifnaðinn, l)egar hver hola er máske hálffull af vatni. En ekki dugir yð gefast upp. Kofan bíður ekki í holunni eftir að hún er húin, þó rigni. Og þeir, sem stunda veiðislcap, verða að grípa gæsina þegar hún gefst. Allur veiðiskapur verkar æsandi á menn. Og sitthvað gerðu nienn sér til dægrastyttingar við þetta verlc eins og önnur. h>g gamanið verður stundum gróft og grátt við vosbúð og kulda. —•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.