Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1949, Side 83

Andvari - 01.01.1949, Side 83
andvaiu Um lunda og kofnafar 79 íslendingar svo mikið að borða um þessar mundir, að þess gerist ekki þörf að „bíta lundabein". Kofnafarið heyrir því sögunni til, og þar sem óvíst er, að það verði tekið upp aftur í sömu mynd, þá hef ég leitazt við uð lýsa því hér,. þar sem aðrir mér færari hafa ekki orðið til þess. Þó hefur það ekki alveg iagzt niður að drepa lundann. Breiðfirðingum er veiðiskapurinn í blóð borinn. Háfurinn er kominn í stað kofnagoggsins. — Ég tel það enga framför; sizt þegar hann er borinn að lundanum meira og minna alian tímann, sem hann dvelur við eyjarnar. Umferð með báfinn veldur því meiri styggð og meira lundadrápi en kofna- farið gerði. 6

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.