Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1949, Side 98

Andvari - 01.01.1949, Side 98
94 Alþýðumenntun og skólamál ú íslandi á 18. öld ANDVARI Iynda. Hinum þræði hélzt ræktin við þjóðleg fræði og bólc- menntir, þrátt fyrir ummæli húsagaforordningarinnar, sem lýsti sorg heilags anda yfir „svo kölluðum sögum og rímum“. Lestur „ónytsamlegra" sagna og „fráleitra frásagna og kvæða“ var og með öllu fordæmdur í tilskipun um húsvitjanir, og skyldi presturinn brýna það fyrir húsbændum „að leyfa eng- an veginn slíka lestra og lcvæðaskap á heimilunum.“ Vant er nú um það að segja, liver áhrif slík boð hafa haft hér og þar. En yfirleitt munu þau hafa verið mjög áhrifalítil. Nægir um þetta að benda á það, er þeir Björn lögmaður Markússon og G,ísli biskup Magnússon létu prenta á Hólum tvö bindi af íslendingasögum 10 árum síðar en húsagaforordningin hafði hannfært sögurnar. Þess ber þó vel að gæta, að sögurnar voru- ekki nýtt lestrarefni fyrir þjóðina. Þær voru aðeins nýjung fyrir prentverkið. Hins vegar var þess nú skammt að bíða, að landsmenn ættu kost bóka, sem voru þeim í raun og sannleika nýjung og beindu hugum þeirra á nýjar leiðir. En þótt þessar bækur ýmsar væru misjafnlega vel fallnar til þess að ná almennum vinsældum, fer ekki hjá ])ví að fjölbreytni í bókakosti þeim, sem um var að velja, styddi að þvi, að áhugi á bóklegum fræðum fór vaxandi. E f n i. Bls. Magnús Sigurðsson bankastjóri (mynd), eftir Eirik Einarsson alþm............. ........................................ 3—20 Örgumleiði, gerpir, Arnljótarson, eftir Barða Guðmundsson þjóðskjalavörð ........................................... 21—39 Framtíð skógræklar á íslandi, eftir Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóra ......................................... 40—70 Um lunda og kofnafar, eftir Bergsvein Skúlason ............... 71—79 Alþýðumenntun og skólamál á íslandi a 18. öld, eftir Þorkel Jóhannesson prófessor .................................... 80—94

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.