Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1949, Side 100

Andvari - 01.01.1949, Side 100
Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar. Sérstætt og merkilegt ritsafn, er þarf að komast inn á sem allra flest íslenzk heimili. „í hréfuin er oft eina ævisagan að gagni, —■ ég á við þá, sem æðst er og innanbrjósts. Þau eru eins og skjáir, þeim sem inni er, sýna með því, hvernig stráin leggjast, hvaðan vindur stendur, það er að segja þau, sem eru um annað en veðurfar og húr- dalla. Slík hréf merkra manna ættu að geymast til upprisudags.“ Þannig kemst St. G. St. að orði um hréf frá hin- um og öðrum vinum sínum. Nú hafa hréf hans sjálfs verið prentuð í fjórum binduin, húin til prentunar af Þorkeli Jóhannessyni prófessor. — í fjórða bindinu hirtast endurminn- ingar skáldsins, skáldrit í óhundnu máli, þar á meðal alllöng skáldsaga, fyrirlestrar, ræður og ritgerðir. Þessi heildarútgáfa á ritum Stephans í óbundnu máli er alls 1471 bls., auk 15 myndasíða. Verð allra bindanna er kr. 110.00 heft og kr. 215.00 í skinnh. Allir, sem eiga kvæði Stephans G., þurfa að eignast þetta merka bréfa- og ritgerðasafn. Frestið því ekki að kaupa það. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.