Andvari - 01.01.1916, Síða 9
Andvari.]
/
Jóhannes Júlíus Havsteen
amtmaður.
Eptir
Kl. Jón88on.
Hofsós við Skagafjörð er ein af elslu höfnum
landsins og liefur þar verið rekin verzlun um marg-
ar aldir, enda mun þar nú vera elst bygging á þessu
landi, geymsluhús frá þeim límum, er þar var kon-
ungsverzlun, eða rjettara sagt einokun. Undir lok
þessarar verzlunar var undirkaupmaður þar, maður
að nafni Johann Höwisch, er keypti verzlunina, þegar
liún var gefin frjáls 1787. Syslir þessa Höwistíh hjet
Sidse Katrine, og var gipt timburmanni við Holmen í
Kaupmannahöfn, Niels Jacobsen Hawn. Faðir lians
er talin Jacob Nielsen Heinson, og segist Gísli Brynj-
úlfson háskólakennari liafa fundið, að Jacob þessi
hafi verið færeyskur að ætt’), kominn beint frá Jóni
Heinesen lögmanni Færeyinga, liálfbróður Magnúas
Heinesen, er var nafnkunnur sjóvíkingur á 16. öld,
en eigi færir Gísli nein rök fyrir þeirri ættfærslu, en
vel má vera, að hún sje sönn fj'rir því. I’au hjón
Niels Jacobsen og kona hans áttu 2 syni, Dne og
1) Heimdallur 1884, 9. tbl.
Andvari XLI, 1