Andvari - 01.01.1916, Qupperneq 20
12 Jóhannes Július Havsteen amtmaður. Andvari.i
mannaembættin væru óþörf. Þegar á öðru löggef-
andi alþingi íslendinga, kom fram tillaga til þingsá-
lyktunar um, að þegar amtmannsembættin losni, þá
verði þau eigi veitt, heldur að eins setlir menn til
að þjóna þeim, og að jafnframt sjeu nauðsynlegar
ráðstafanir til þess gerðar, að þau leggist niður við
fyrstu hentugleika. Tillagan var samþykt í báðum
deildum. Eptirtektarvert er það, að af tillögumönn-
unum 7, voru 5 úr norðuramtinu, og þar af 3 úr
Eyjafirði, þar sem amtmaður bjó. Mun það eigi
þykja djörf tilgáta, að embættisfærsla hans, er nokk-
uð er Ij'st lijer að lraman, haíi átt nokkurn þátt í
því, að lillagan kom fram. Ástæðurnar fyrir fillög-
unni eru þær, sem hjer hafa verið teknar fram, að
amtmenn sjeu óþarfir, síðan landshöfðingjaembættið
var stofnað, óþarfur milliliður milli landshöfðingja
og sýslumanns, afskrifarar hans o. s. frv. Þá kemur
fyrst fram nafnið Bcopíupressaa1) er síðan var óspart
notað í hinni löngu deilu um afnám amtmannaem-
hættanna. Stjórnin tók þessari tillögu mjög illa, og
gerði grein fyrir því í ílarlegu brjefi 10. desbr. 18782),
að hún gæti alls ekki tekið hana til greina. Alþingi
1879 ljet J)ó ekki brjef J)etta liafa meiri áhrif á sig
en svo, að það setti beina alhugasemd inn í fjár-
lögin fyrir 1880—81, að ef amtmannaembættin losn-
uðu á því tímabili, sem líklegl var, og líka kom
fram, eins og áður er sagt, þá skyldu þau eigi veitt
föstum embættismönnum. Af J)essum ástæðum var
Júlíus Havsteen að eins setlur til J)ess að gegna amt-
mannsembættinu. A alþingi 1881 kom málið enn
1) Alp.tíð 1877 II, 592,
2) Stj.tíð. 1879 B, bls. 51—54.