Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 23

Andvari - 01.01.1916, Síða 23
Amivaii.i Jóhannes Júlíus Havsteen amtmaður. 15 var stofnað, og það er amtráðsstarlið. Amtmaður var formaður amtsráðsins, stjórnaði fundum þess, og undirbjó málin undir fundi. Pennan undirbúning vatid- aði Havsteen mjög vel, bjó til uppkast að hverju máli, lýsli hvernig það liorfði við, hvað í því hafði verið gjörL áður, ef það var ekki nýtt, rakti það all út í æsar með öllum þeirn tilvitnunum, sem hægt var að tilfæra. Var því ekki annað eptir, er færa skyldi málið inn í gjörðabókina, en bóka niðurstöðu þá, er amts- ráðið komsl að. Það þarf ekki annað en bera sam- an fundargerðirnar í hans tíð, við þær sem bókaðar eru í tíð formanns hans, til þess að sjá muninn, og voru þær þó sjálfsagt, að þvi er úrslitin, snerti í alla staði góðar, enda voru þeir Einar Ásmundsson og Jón Sigurðsson frá Gautlöndum lengi amtsráðs- menn í beggja tíð. Þólt amtmannsvaldið væri orðið margfall minna en áður, svo sent fyr er frá skýrt, þá hafði amtsráð- ið samt yíirgripstnikið viðfangsefni í ýmsu tilliti, bæði um sveitar- og sýslustjórn, búnaðar og atvinnu- mál m. íl., og hafði rjelt, og þá um leíð, líka skyldu til þess að hefjast handa, til þess að ryðja nj'jar itrautir í þeim efnum; þessi skylda hvíldi auðvitað á öllu amtsráðinu, en einkanlega þó á formanni þess. En slíkt lá ekki fyrir Júlíusi amtmanni, hann var að eðlisfari íhaldssamur, og því tregur til að gerast livata- maður eða upphafsmaður nýrra fyrirtækja, og átti hans langa vera í stjórnarráðinu, er var mjög íhalds- samt, sjálfsagt mikinn þátt í því. Að því leyti stóð hann að baki ýmsum aintmönnum, einkum Pjetri Havstein, föðurbröður sínum, en að öðru leyli var henn engum þeirra siðri að annari embættisfærslu, það þori jeg að fullyrða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.