Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 43
Andvari.]
á íslandi í fornöld o. fh
35
ákaílega reiður vopnaðist með menn sína og veitli
þeim Þorvarði eflirför, en er hann var ný riðinn úr
garði lirasaði hestur hans við hina miklu gröf, Svaði
féli í hana og liálsbrotnaði. Um sama leyti héldu
héraðsmenn í Skagafirði samkomu og dæmdu að gefa
upp gamalmenni og veita enga björg, en Arnór kerl-
ingarnef, sem þá var mestur höfingi í héraðinu, fékk
breytt þessari ákvörðun eftir áeggjan móður sinnar,
svo það var ákveðið að sýna manndóm og miskun,
hjálpa frændum sinuni, en drepa hesta og liunda.
En litlu seinna breyllist hin harða veðrátta og gjörði
þey og sunnanvinda og varð nóg jörð og gott vor.1)
Um sama leyli er getið um harðindi mikil í Fljóts-
dal og í Vopnaíirði.1) Pess hefir verið getið tii, að
harðæri þessi hafi slutt að þvi, að svo margir leituðu
til Grænlands eftir áeggjan Eiríks rauða, alveg eins
og harðæri á 19. öld hafa orðið til þess að fjöldi
manna hefir ílutt til Ameriku.
Veturinn 993 þegar Arnkell goði var drepinn
gerði snemma ísalög mikil. Sumarið 998 var óþerra-
samt, en 999 var veðrálta hörð við ísafjarðardjúp
»ok þurftu menn mjök at fylgja fénaði sínum«. Á
árunum 1000—1002 þegar Ófeigur Járngerðarson i
Skörðum settist upp á Möðruvöllum hjá Guðmundi
ríka var hallæri mikið i Þingeyjarþingi og mikil óöld
á mönnum þar. Veturinn 1008—09 var kaldur og
lagði fjörðu nyrðra, siðan urðu dimtnviðriskaföld og
ófærðir. 1010 það ár er Gestur Oddleifsson í Haga
dó, var veturinn kuldasamur og ísalög mikil og hafði
1) Forntnannasögur If., bls. 222—228. Fljótsdæla saga
(1896) 26. kap. bls. 108—109, 155. Vopnfiróingasaga (1898)
kap. 15 og 25, bls. 24, 41.
3*