Andvari - 01.01.1916, Qupperneq 46
38
Um veðráttu og landkosli
[Andvari.
sögu Þorláks helga, þar er honum talið það til gildis
»at liann lastaði aldrei veðr sem margir gera». Ná-
lægt 1106 var liallæri mikið á Norðurlandi, sen getið
er um í Jónssögu lielga og stóð það af hafísum,
sem þá lágu við land, i annað sinn er í sömu sögu
getið um kalt vor og þurl sumar. Á því ári er Giss-
ur biskup andaðist 1118 gjörðist hallæri á íslandi
og óveðrátta mikil, þá máttu klerkar eltki flytja tíðir
á fösludaginn langa vegna illviðra og á páskadaginn
urðu margir úti. Önnur hríð kom þá menn riðu til
alþingis og drap fé manna fvrir norðan land og
braut kirkju á Þingvöllum. Þá braut lika mörg skip
hér við land, líklega í ísum, sem fyrr var getið. Ofan
á þetta kom 1120 manndauði sá um alt land, að
enginn liafði slíkur orðið síðan landið var bygt.
Sæmundur prestur fróði sagði svo á þingi: »að eigi
mundu færri inenn hafa andasl af sólt, en þá voru
til þings komnircc og »þá reið drjúgum hver bóndi
til þings er þá var á íslandicc Nú voru bændur þeir,
sem áttu að gjalda þingfararkaup hérumbil 20 árum
áður taldir þrjátigi og átta liundruð, og má af ráða
hve mannfallið heflr verið mikið.1) 1171 var ílt
þerri sumar og spiltust hey manna, 1181 grasleysu-
sumar, 1183 ófarasumar, tj’ndust af hafskipum fimm
liundruð manna, 1184 hallæri mikið, 1186 fellivetur,
kom grasleysa mikil og óáran um vorið og kom ekki
skip til íslands af Noregi. flla vor, þá var ílt til
matar i héruðum. 1187 Nauta dauðavetur, nautfellir
um alt land, kom heldur ekkert skip frá Noregi.
1192 sóttavetur, fennti hross í héruðum liálfum mán-
1) Biskupasögur I. bls. 30, 31, 171, 172. lsl. ann. bls.
19, 112.