Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 53

Andvari - 01.01.1916, Page 53
Andvari 1 á íslandi í fornöld o. fl. 45 hans fóru yíir sveitirnar eins og logi yfir akur, svo bændur urðu oft að reka þá af sér með vopnum. Fyrrum þótti fátæktin minkunn, nú var hún talin prýði og það þótti himinhrópandi synd að neita guðs voluðum um ölmusu, mat, hýsing og fatnað. Þetta kemur glögglega fram og er lögfest í Jónsbók, þar er öllum leyft sem ekki eiga ættingja í þriðja lið, sem geta framfært þá, að flakka livar sem þeirvilja, og eru hændir skyldir að fæða þá og flytja til næsta bæjar og eru sekir eyri ef þeir eigi gera það. Enn harðari hegning var lögð við úthýsingu förumanng og voru þeir í ábyrgð húsbónda ef þeir urðu úti, og átti bóndi þá að bæta þá fullum bótum. Hvaða afleiðingar þessar ákvarðanir liöfðu þegar hart var árferði er augljóst, dugnaðar- og ráðdeildarmenn áttu engan rétt á sér, llakkarar og uppflosnaðar fjöl- skyldur settust að þeim og átu þá út á húsgang á stuttum tima. Förumannalýðurinn jókst ár frá ári, heilar liersveitir llakkara fóru um alt land, það voru álitin sjálfsögð mannrétlindi, að allir sem vildu, mættu Jlakka hvar sem var, þess eru jafnvel dæmi á seinni öldum, að preslar fiökkuðu með sóknarbörnum sínum. Á 13. og 14. öld varð verzlunarlagið annað en áð- ur hafði verið, skattar guldust út úr landi bæði til konungs og kirkju, en ekkert kom í staðinn, kröfur manna lil lífsins júkust o. s. frv. Hinir norsku kon- ungar töldu það sjálfsögð réttindi sín, að þeir mæltu eftir vild einoka verzlun íslands og annara skatt- landa sér í liag — og íslendingar mótmæltu því heldur ekki. Að það ekki tókst fullkoinlega var fremur að kenna getuleysi en viljaleysi. Norðmenn hafa óneitanlega heiðurinn af að liafa innleilt einok- unarverzlun á íslandi og Norðurlöndum yfirleitt. I5ó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.