Andvari - 01.01.1916, Síða 57
Andvari.l
á íslandi í fornöld o. íl.
49
ast höfðu saman á mörgum öldum, lágu ólireyfðar
við ströndu, og mörg fleiri hlunnindi biðu þeirra
sem nota vildu. En þetta hefir ekki staðið lengi,
á nokkrum áratugum hefir grynt á þessu góðgæti,
altaf var tekið af, en engu bætt við; landnámsmenn
voru dugnaðarmenn í livívetna, og ekki sízt í því
að drepa og eyða því sem þeir náðu í. Það var eigi
að undrast þó landneinum litist á liinar miklu engja-
sléttur á láglendum og í dölum íslands, slíku höfðu
fæstir þeirra átt að venjast á hinurn klungróltu lcletta-
ströndum, sem þeir voru ættaðir frá. Þá var heldur
elcki ónýtt að liafa skógana til að lileypa fénaðinum
í á vetrum, þegar menn höfðu eigi »gætt að afla heyj-
anna«; en þeir góðu menn liugsuðu ekki um það,
að þeir með því á stutlum tíma splundruðu höfuð-
stól, sem ekki var liægt að fá aftur; að láta féð
ganga sjálfala í skógunum var því engum búhnykk-
ur fyrir þjóðfélagið. t*egar hart var í ári hefir eflaust
þegar á landnámstíð margt fé drepist úr hor, en það
sem liröklaðist af eyddi skógunum á skömmum tíma.
Engir þeir landkoslir, sem taldir eru íslandi til gildis
á landnámstíð bera vott um belri veðráttu í þá daga.
Náltúran var hin sama sem nú, nema hvað menn-
irnir hafa skemt hana nokkuð ineð áfergju sinni, ó-
forsjálni og fyrirlij’ggjuleysi.
Allmargir nefna skógana til að sanna, að veðr-
áttufar hafi verið betra í fornöld, en það á liér alls
ekki við; það er að eins mönnum og skepnum að
kenna, að skógarnir eru liorfnir að mestu, en ekki
veðráltunni. Ef ísland legðist í eyði, og fólk og fén-
aður hj’rfi á hraut, eru öll likindi til, að landið eftir
þúsund ár aftur mundi verða skógi vaxið frá fjalli
til fjöru. Skógunum á íslandi fyrr og síðar heíi rg
Andvari XLI. 4