Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 58

Andvari - 01.01.1916, Page 58
50 Um veðráttu og landkosti [Andvari* allítarlega lj'st í Lýsingu íslands (II. 422—444) og vísa þangað; hér skal aðeins getið fárra atriða. Þó Ari fróði segi, að ísland liafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru, þá er engan vegin þar með sagt, að alt landið hafi verið skógi vaxið, hér er aðeins átt við bygðir, láglendi, dali og fjallshlíðar frain með bygðum, og hefir þó margt gengið úr, lieiðar og há- lendi liafa altaf verið skóglausar. Mun vera vel í lagt, ef þess er getið til, að þrítugasti liluli af öllu ílatarmáli landsins hafi verið viði vaxinn. Skógarkjörr ná nú hvergi hærra á Islandi en 550 m. yfir sjó og hafa síðan á landnámstíð aldrei verið liærra; skógar- takmörkin eru þó í ýmsum hlutum landsins miklu lægri (2—300 m.), og yfirleitt mun óliælt að fullyrða, að þau hafa ekki breyzt að neinum mun síðan landið bygðist. Fauskar í mógröfum sýna, að trén hafa heldur ekki verið það stærri, en þau birkitré sem nú eru mest á landinu, að nokkuru muni, og megin skóganna hefir eflaust verið kjarrskógar. Það gelur vel verið, að frásagnir Ara fróða og Landnámu séu nokkuð orðum auknar, enda færðar í letur 2 til 3 öldum eftir landnámstíð, að minsta kosli eru þjóð- sögurnar um skipasmíði úr íslenzkum skógarviði ef- laust ýkjur einar. Þegar á landnámstíð urðu margir að sækja húsavið til Noregs, þeir sem ekki gátu náð í rekavið, og sumir hafa líklega farið að eins og Gró systir Droplaugar, sem lét höggva upp skip silt og flytja lieim viðinn og leggja í hús. Landnámsmenn gengu ötult fram í því að eyða skógunum og hafa eflaust verið stórvirkir í því sem öðru, þeir beiltu skógana miskunarlaust, rifu þá í eldinn, notuðu þá til rauðablásturs, smíða og Ijáadengslu og kveyktu stundum í þeim af hatri og mannvonsku til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.