Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 62

Andvari - 01.01.1916, Page 62
54 Um veðráttu og landkosti |Andvari. áttu 8—20 grísi í hverju kasti. Svín voru í fornöld rekin í haga með kálfum og stóðhrossnm, þó virð- ast þau aldrei hafa verið mjög algeng alidjrr á íslandi. Þeir sem trúa á liina fornu veðursæld skírskota oft til lcornyrkjunnar. Það er kunnugt að landnáms- menn þegar frá öndverðu gerðu tilraunir með akur- yrkju á sama hátt og þeir höfðu verið vanir í Noregi og að þeir ráku þá atvinnugrein með töluverðum árangri út allan lýðveldistímann og fram á 14. og 15. öld og jafnvel lengur á stöku stað. Kornyrkjan er þó engin sönnun fyrir betra árferði, enda mundi eins mega rækta korn á íslandi á vorum dögum eins og til forna, ef það borgaði sig. Að akuryrkjan var stunduð í fornöld þrátt fyrir marga annmarka og örðugleika, stóð i nánu sambandi við verzlun þeirra tíma, samgöngur, lifnaðarhátt og bjargræðislag. Korn var mjög lílið nolað til matar, enda var kornyrkjan á Íslandí aldrei annað en aukagela við aðalatvinnu- vegina, líkt og kálrækt og kartöílurækt á vornm dög- um. Korn var þá djrr matur, mjöl kostaði jafn mik- ið eins og sama þyngd af smjöri eða osti og var það kallað mjölvægur matur. Frá 1100—1300 er það vanalegt lag á mjöli og mjölvægum mat, að þrjár vættir liafa sama verðmæti eins og kjTr eða 6 ær loðnar og lembdar. Nú eru 3 íslenzkar vættir 104 kg. og eftir verðlagsskrám 1915 og meðalverði um alt land á fríðum peningi liefir þá hverl kg. kost- að 108 au. eða 54 aura pundið í núgildandi pen- ingum. Dr. Björn M. Olsen hefir samið ágæta ritgjörð um kornyrkju á íslandi til forna1), og sýnir liann 1) Búnaðarrit 24. árg. 1910, bls. 81—107.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.