Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 63

Andvari - 01.01.1916, Síða 63
Andvari.l á íslandi í fornöld o. fl. 55 meðal annars fratn á að kornyrkja heflr víðastverið rejmd í liinum lægri bygðum landsins, en hefir mjög snemma lagst niður á Norðurlandi, líklega á 10. og 11. öld. Eftir vitnisburði Arngríms ábóta var ak- uryrkjan á 14. öld hvergi stunduð nema »á fám stöð- um sunnanlands« og ekkert ræktað nema bygg; úr því fór kornyrkjan smátt og smátt að leggjast niður, þó menn á 15. öld stunduðu hana lítið eitt á stöku stað syðst á landinu. þó miklu rninna korn væri notað á heimilum fornmanna en síðar varð, þá var þó aldrei svo mikið korn ræktað á landinu, að það nægði, og hefir því eflaust frá öndverðu verið flutt allmikið af korni og malti til landsins. Hvað korn- matur hefir verið lítið notaður langt íram eftir öld- um sést á gömlum úttektum og máldöguni og brauð Dr. Björn Ólsen heflr réttilega benl á að akuryrkjan heflr liaft meiri útbreiðslu á íslandi til forna en menn al- ment héldu, hann liefir fyrstur ágætlega skýrt margt þar að lútandi, og safnað ílestum heimildum á einn stað. Pó flnst oss dr. Ólsen gera heldur mikið úr þýðingu korn- yrkjunnar fyrir fornmenn og svo eru sumar tilgátur hans nokkuð efasamar, að ætla að örnefnin gerði og traðirberi vott um kornyrkju til forna er nokkuð djarít. Orðin pýddu og pýða enn umgirt svæði, smátún sem hafa ræktast af að vera ból eða nátthagar fyrir fé. »Að traða fé« er enn sagt um að reka fé inn á umgirt svæði, enda hétu slík svæði traðir og lieita sumstaðar enn, pó algengast sé nú að nefna svo veg milli garða heim að bæjum sem liestar og aðrar skepnur troða. Til skamms tíma liafa bændur i Ska.ftafellssýslu haft nátthaga fyrir hesta, sem peir köll- uðu traðir; 1360 er getið um »traðastað« og hrossabeit er tilheyrir Mel í Miðflrði (D. I. III, 166) og hefir pað líklega verið girðing fyrir hross líkt og »hrossastöðull«, sem er nefndur 1356 (D. I. III, 114), höf. bendir sjálfur á, að 1220 er getið um traðir fyrir fénað í máldaga Gaulverjabæjar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.