Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 64

Andvari - 01.01.1916, Síða 64
56 Um veðráttu og landkosti [Andvari. varð sem kunnugt er ekki almennur hversdagsmatur fyrr en á 19. öld. í skrá um eignir dómkirkjunnar á Hólum 1374 eru talin mikil matvæli og meðal annars 90 vættir smjörs og ellefu tigir vætta skreið- ar, en ekki nema sex fjórðungar mjöls. í Sigurðar- registri er talinn kostur á Hólum 1525 er Jón Ara- son tók við, og voru þar til tvö hundruð væltir af smjöri og 60 vættir skreiðar, en 10 tunnur mjöls1). Byggið mun hafa verið aðalkorntegund á íslandi til forna, hvort sem það var innlent eða aðílutt; það notuðu menn í brauð og graut og til ölgerðar, en vér erum nú harla ófróðir um margt er snertir dag- legt líf forfeðra vorra. Brauðs er mjög sjaldan getið í sögunum og hefir þótt sælgæli; þess er t. d. getið um Þorgeirr smjörhring að honum þótti engi matur jafngóður sem hrauð og smjör2). Af orðum Sturl- ungu um Ólafsgildið á Reykhólum virðist rnega ráða, að nýtt mjöl liafi verið notað þar til sælgætis »lil beinabótar ok ágætis«, líklega þá í brauð. Brauð sem rnenn gjörðu í þá daga hér á landi og í Noregi hafa líklega helzt verið linar kökur eins og enn tíðkast á íslandi, en ekki harðar kökur (knáckebröd) eins og nú tíðkast í Svíþjóð og Noregi3); liklega hafa menn á íslandi í þá daga, sem síðar, einnig búið til soðkökur. Ekkert sýnir betur hvað brauð liefir verið fágætt á íslandi en það, að biskupar verða í skriptaboðum sínum að taka það fram, þegar fasta 1) Dipl. island. III, bls. 289. Landfræðissaga I, bls. 137. 2) Reykdæla (1896) kap. 12, b!s. 33. 3) í Ilákonarsögu er talað um »flúrbrauð bakat svá þykkt ok blautt at vefja mátti saman«, en Hákan konungs- son vafði því utan um frosið smjör og mælti; abindu nú smjörit Birkibeinar«. Fornmannasögnr IX, bls. 241.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.